21. mars 2014
Leyndardómar Suðurlands heildardagskráin komin !
Umfangsmikið kynningarátak "Leyndadómar Suðurlands" fer fram dagana<br /> 28.mars - 6. apríl. Þá verða viðburðir og tilboð um allt Suðurland. <br />Fjölbreytt dagskrá og frítt í strætó. Missið ekki af þessu!
19. mars 2014
Fréttir frá Úlfljótsvatni
Útilífsmiðstöð skáta er staðsett við Úlfljótsvatn í Grímsnes-og Grafningshreppi, skammt frá Ljósafossvirkjun. Miðstöðin er í eigu Bandalags íslenskra skáta og Skátasambands Reykjavíkur. Útilífsmiðstöðin býður almenningi að nota aðstöðuna og er staðurinn leigður út til margvíslegra viðburða fyrir ...
18. mars 2014
Unglingurinn drepfyndinn á laugardaginn í Aratungu
Unglingurinn leikverk í Aratungu Við komum með Unglinginn til ykkar! Unglingurinn er frábært nýtt leikverk sem er samið og leikið af unglingum. Sýningin hefur slegið í gegn og Menningarþátturinn Djöflaeyjan kaus hana m.a sem eina af áhugaverðustu sýningum ársins og sagðist ekki hafa skemmt sér sv...
12. mars 2014
Hugmyndasamkeppni á Geysi úrslit ljós
Merkum áfanga var fagnað á Geysi 6. mars sl. Þegar úrslit í hugmyndasamkeppni um uppbyggingu hverasvæðisins voru kynnt. Allt um Hugmyndasamkeppnina má lesa á vef Ferðamálastofu Hér
27. febrúar 2014
Leyndardómar Suðurlands
Hvaða leyndardóm vilt þú kynna ? Framundan er umfangsmikið kynningarátak sem ykkur er boðið að taka þátt í. Ferðaþjónustufyrirtæki,matvælaframleiðendur, félög, fyrirtæki og allir áhugasamir eru hvattir til að vera með. Frábær leið til að koma ykkur á framfæri/kynna ykkar starfsemi. Utan háannatím...
25. febrúar 2014
Leiksýningar í Aratungu
"Barið í brestina" <br />Höfundur: Guðmundur Ólafsson<br />Leikstjóri: Gunnar Björn Guðmundsson