Fellaverkefni
Fella- og fjallgönguverkefnið er hluti af samstarfsverkefni sveitarfélaganna í uppsveitum Árnessýslu Heilsueflandi Uppsveitir
Fellaverkefni er átaksverkefni og hefur það að markmiði að hvetja íbúa og aðra til að hreyfa sig og skoða hvað náttúran hér í uppsveitum hefur upp á að bjóða.
Fellaverkefnið árið 2022 !
Allt um gönguleiðurnar hér !
Árið 2021
Verkefnið heldur áfram.
Allar upplýsingar um leiðir og erfiðleikastig.
Allar upplýsingar um verkefnið í ár 2021
Hér er að finna lýsingu á gönguleiðum
Hér er þeim raðað eftir erfiðleikagráðu
Árið 2020
Skipulagðar voru gönguleiðir í hverju sveitarfélagi.
Hér má sjá skjal um gönguleiðir 2020
Þetta árið eru 5 leiðir í boði með mismunandi erfiðleikastig og hver þeirra hefur sögu að segja.
Fellin sem hafa verið valin 2020 eru Byrgið, Mosfell, Laugarfell, Stöðulfell og Bláfell
Hér má sjá leiðirnar á Google Maps korti !
Hægt er nota snjallforrit til að gera ferðina ennþá skemmtilegri og mælum við með að nota #Uppsveitir og skoða tagga það í myndir á Instagram. Einnig er hægt að nota snjallforritið Relive sem er sniðugt gönguapp.