16. júní 2014

Myndir frá Landnámsdegi

Kíkið á myndirnar sem voru teknar á vel heppnuðum Landnámsdegi 14.6 Myndir

Lesa meira

10. júní 2014

Landnámsdagur 14. júní dagskrá

Landnámsdagur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi laugardaginn 14. júní 2014 Dagskrá Áshildarmýri 11:00-11:30 Landnámsdagur settur Bjarni Gunnlaugur Bjarnason, Skeiðháholti flytur tölu Formleg afhending Áshildarmýrar frá Árnesingafélagi til Héraðsnefndar Árnesinga Kirkjukór Ólafsvalla- og Stóra-Núpssókn...

Lesa meira

6. júní 2014

Úlfljótsvatn

Hér má sjá dagskrá helgarinnar Laugardagur: Heimsókn í Gilwell skála. Hægt er að koma í skoðunnarferð í elsta hús staðarins. Gilwell skálann. Skálinn er eins og lítið safn. Klifurturn opin 10-12 (verð 750 kr á mann fyrir 30 mínútur) Bátaleigan opin frá klukkan 13-15 (verð 750 kr á mann fyrir 30 m...

Lesa meira

27. maí 2014

Tónleikar í Skálholti miðvikudagskvöld 28. maí

Patricia Rozario á styrktartónleikum Kammerkórs Suðurlands í Skálholtskirkju 28. maí Verk eftir Sir John Tavener, Jack White, Pál á Húsafelli og ung íslensk tónskáld Kammerkór Suðurlands heldur styrktartónleika í Skálholtskirkju miðvikudagskvöldið 28. maí kl. 20:30, til að safna í ferðasjóð vegna...

Lesa meira

Tónleikar í Skálholti miðvikudagskvöld 28. maí

22. maí 2014

Landnámsdagur 2014

Landnámsdagur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi verður haldinn laugardaginn 14. júní 2014 og er þetta í fimmta sinn sem dagurinn er haldinn hátíðlegur. Þau ánægjulegu tímamót eru í ár að nú hefur verið stofnað víkingafélag á Suðurlandi. Sunnlensku víkingarnir ásamt gestum, félögum úr víkingafélaginu E...

Lesa meira

19. maí 2014

Minkabændur í Mön bjóða heim

OPIÐ HÚS<br />Í minkabúinu Mön, <br />Skeiða og Gnúpverjahreppi <br />laugardaginn 24. maí frá kl. 10 til 17.<br /><br />Margs konar fróðleikur um dýrin og búið.<br />Heitt á könnunni.<br />Minkaskart til sölu.<br />Minkasmyrsl til sölu.<br />Hægt verður að fá að halda á nýfæddum minkahvolpum.<br />Eitthvað fyrir börnin.<br /><br />Allir velkomnir sem vilja fræðast um búskapinn.

Lesa meira

18. maí 2014

Umbúðir og framsetning á vöru

Sjá auglýsingu hér Umbúðahönnun og framsetning matvöru Fyrirlesarar eru Ingunn Jónsdóttir vöruhönnuður og stöðvarstjóri matarsmiðjunnar á Flúðum og Gunnþórunn Einarsdóttir matvælafræðingur og verkefnastjóri verkefnisins “Ný norræn matvæli”. Matís stendur fyrir námskeiði í umbúðahönnun matvara og ...

Lesa meira

8. maí 2014

Söguslóðaþing 2014

Árlegt Söguslóðaþing Samtaka um söguferðaþjónustu verður haldið 16. maí allir velkomnir. Dagskrá hér

Lesa meira

29. apríl 2014

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar. Það er bjart yfir Uppsveitunum, farfuglarnir streyma heim og búa sig undir hreiðurgerð. Bændur búa sig undir sauðburðinn og ferðamennirnir spóka sig og njóta náttúrunnar. Hlökkum til að sjá ykkur í sumar verið velkomin.

Lesa meira

15. apríl 2014

Páskadagskrá í Úthlíð að vanda

Páskadagskráin 2014 er með mjög hefðbundnum hætti. Píslarhlaup á föstudaginn langa, páskabingó á laugardag og páskamessa Úthlíðarkirkju á páskadag kl. 16.00 MIÐVIKUDAGUR 16. apríl Opið í Réttinni FIMMTUDAGUR 17. apríl SKÍRDAGUR Opið í Réttinni frá kl. 12 Opið í Hlíðarlaug Pottarnir opnir 12 - 16 ...

Lesa meira