24. júlí

NÝIR RATLEIKIR

KYNNING

Við höfum verið að prófa okkur áfram og nýta okkur tæknina til að miðla upplýsingum og afþreyingu til fólks, til að efla það í að kanna umhverfið og hreyfa sig. Eitt af verkefnunum sem við erum að vinna að er app sem heitir Turfhunt. Þetta forrit, sem er hannað fyrir snjalltæki, er íslenskt hugvit og býður upp á ratleiki þar sem bæði er hægt að miðla fróðleik og búa til léttar keppnir.

Nú eru nokkrir leikir komnir inn og bjóðum við ykkur að taka þátt í þeim. Til þess þarf að ná í appið Turfhunt sem á að virka í öllum snjalltækjum.

Linkur inn á Turfhunt í appstore : ms.turfhunt.net/index.html#/projects

Linkur inn á Turfhunt í playstore: https://play.google.com/store/apps/details?id=com.locatify.treasurehunt&hl=is

Þegar appið er komið í tækið er auðvelt að kanna hvað er í boði á þeim stað sem þið eruð. Hér í uppsveitunum er nú komir nokkrir leikir.

Þegar ferðist er um sveitirnar eru þessir fræðsluleikir í boði:

·       Grímsnes- og Grafningshreppur

·       Hrunamannahreppur

·       Upp í sveit (Skeið- og Gnúpverjahreppur) 

·       Bláskógabyggð

·       Litli hringurinn (Flúðir)

Skemmtileg ferð í boði 30. apríl - 2.maí

Bændaferðir bjóða uppá skemmtilega vorferð. Sunnlenskar sveitir með Hófý Suðurlandið bíður okkar með stórbrotna náttúru, fjölda sagna og spennandi ...

Lesa meira

Hagnýtt fyrir ferðaþjónustufyrirtæki

Ferðamálastofa kynnir ! Ferðamálastofa mun á næstu vikum ýta úr vör verkefni sem ber heitið Hreint og öruggt / Clean & Safe. Því er ætlað að hjálpa...

Lesa meira

Frá Lyfju Laugarási

Tilkynning frá Lyfju í Laugarási Kæru viðskiptavinir. Fimmtudaginn 22. október fer fram vörutalning. Lokað er meðan á talningu stendur. Verslunin v...

Lesa meira

Hakkaþon - lausnamót - nýsköpunarkeppni

Fyrsta Hacking Hekla fer fram á Suðurlandi dagana 16.-18. október í góðu samstarfi við Samtök Sunnlenskra Sveitafélaga og Nordic Food in Tourism. N...

Lesa meira

Frá 1. janúar 2020

Viðburðir á FB allt árið

Fjölbreyttir viðburðir birtast jafnóðum á Facebook síðunni okkar Uppsveitir South Iceland

Lesa meira

Frá 1. janúar 2020

Gönguferðir í Hrunamannahreppi 2020

Á hverju ári eru skipulagðar gönguferðir í Hrunamannahreppi með leiðsögn heimamanna. Allir velkomnir. Allar upplýsingar er að finna hér á Facebook ...

Lesa meira