6. júní
Úlfljótsvatn
Hér má sjá dagskrá helgarinnar
Laugardagur:
Heimsókn í Gilwell skála. Hægt er að koma í skoðunnarferð í elsta hús staðarins. Gilwell skálann. Skálinn er eins og lítið safn.
Klifurturn opin 10-12 (verð 750 kr á mann fyrir 30 mínútur)
Bátaleigan opin frá klukkan 13-15 (verð 750 kr á mann fyrir 30 mínútur)
Sunnudagur:
Klifurturn opin frá kl 10-12 (verð 750 kr á mann fyrir 30 mínútur)
Bátaleiga opin frá kl.13-15 (verð 750 kr á mann fyrir 30 mínútur)
Bogfimi í boði frá klukkan 15-17 (verð 750 á mann fyrir 30 mínútur)
Mikið af veiðivörum á góðu verði í Þjónustumiðstöð. Miðstöðin er opin sem hér segir:
Föstudagur 20-21
Laugardagur 10-12 og 13-22
Sunnudagur 11-14
Munið að hafa samband ef að tjaldvörður getur eitthvað gert til að aðstoða.
Sími tjaldvarðar er 618-7449