29. apríl

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar. 
Það er bjart yfir Uppsveitunum, farfuglarnir streyma heim og búa sig undir hreiðurgerð.
Bændur búa sig undir sauðburðinn og ferðamennirnir spóka sig og njóta náttúrunnar.

Hlökkum til að sjá ykkur í sumar verið velkomin.