Fréttir

10. júní 2021

Góðar leiðir - Ný merkingahandbók og handbók um náttúrustíga

Það er ánægjulegt að geta kynnt til sögunnar vefinn góðar leiðir www.godarleidir.is Þar er að finna mikilvægar leiðbeiningar um merkingar og stígagerð. Forsaga "Sem hluta af fram­kvæmd Landsáætl­unar um uppbygg­ingu innviða til verndar náttúru og menn­ing­ar­sögu­legum minjum, sem Alþingi samþykk...

Lesa meira

10. júní 2021

Vitaleiðin opnuð 12. júní

FRÉTTATILKYNNING 7. júní 2021 Vitaleiðin - ný ferðaleið á Suðurlandi Vitaleiðin er ný ferðaleið niður við suðurströndina. Vitaleiðin nær frá Selvogi í Ölfusi að Knarrarósvita í Árborg og er leiðin tæplega 50 km löng, eftir því hvort ekið er eftir vegi eða strandlínan sé nýtt. Vitaleiðin hjálpar t...

Lesa meira

26. maí 2021

Veljum íslenskt

Uppsveitir Árnessýslu er mikil matarkista. Hér er ræktað mikið magn af grænmeti úti á sumrin og inni í gróðurhúsum allt árið um kring. Kíkið endilega á sölustaðina hér og Skoðið skemmtilegt myndband hér

Lesa meira

5. maí 2021

Gönguferðir í Hrunamannahreppi í sumar 2021

Það er gaman að kynna hinar sívinsælu gönguferðir í Hrunamannhreppi í sumar. Í tuttugasta sinn er boðið upp á fjölbreyttar gönguferðir með leiðsögn og allir eru velkomnir með. Smellið hér til að sjá nánar um göngurnar

Lesa meira

Gönguferðir í Hrunamannahreppi í sumar 2021

7. apríl 2021

Bakarí á Flúðum

Því ber að fagna að Almar bakari opnar nýtt útibú frá bakaríi sínu á Flúðum á morgun. Hrunamenn, nærsveitungar, gestir og gangandi geta nú fengið nýbakað brauð á Flúðum. Það hljómar vel.

Lesa meira

Bakarí á Flúðum

29. mars 2021

Páskar

Við upplífðum óvanalega páska fyrir ári síðan og allt stefnir í eitthvað svipað um þessa páska. Að öllu jöfnu er páskafríið eitt lengsta og besta fjölskyldufrí ársins og mikil ferðahelgi, en ljóst er að minna verður um ferðalög þetta árið vegna fjöldatakmarkana. En engu að síður má búast við að e...

Lesa meira

Páskar

23. mars 2021

Tjaldar við Laugarvatn 23.3.2021

Þessir þrír höfðu það huggulegt við Laugarvatn í dag eftir langt flug. Alltaf vorlegt þegar tjaldurinn birtist.

Lesa meira

Tjaldar við Laugarvatn 23.3.2021

12. mars 2021

Ein sterk vefgátt inn í landið www.visiticeland.com

Heildstæð landkynningar- og upplýsingaþjónustu fyrir ferðamenn undir merkjum Visit Iceland. Markaðs- og upplýsingavefinn visiticeland . com verður nú miðpunktur upplýsingamiðlunar til ferðamanna ásamt þeim samfélagsmiðlum og öðrum dreifileiðum sem vefurinn nýtir. Öflug upplýsingagjöf til erlendra...

Lesa meira

2. febrúar 2021

Vetrarfegurð í Uppsveitum

Gullfoss í klakaböndum og Þingvellir í froststillu

Lesa meira

Vetrarfegurð í Uppsveitum