Fréttir

15. september 2020

Riff í kringum landið - í Reykholti

Riff í Reykholti 22. september

Lesa meira

Riff í kringum landið - í Reykholti

15. september 2020

Tilnefning til hvatningarverðlauna óskast

SASS Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óskar er eftir tilnefningu til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Markmiðið er að vekja athygli á menningartengdum verkefnum. Tilnefningar skal senda á netfangið menningarverdlaun@sass.is eigi síðar en mánudaginn 12. október n.k. Nánari u...

Lesa meira

31. ágúst 2020

Uppbygging, jákvæðni og bjartsýni ríkjandi í Uppsveitum

"Stærsta gúrku-, tómata- og blómaframleiðsla landsins verður bráðum í Reykholti í Biskupstungum... Heimafólk ákvað að nýta tímann í faraldrinum til að ráðast í umfangsmiklar framkvæmdir og er bjartsýnt á framhaldið" Jákvæð frétt um uppbyggingu í Reykholti í sjónvarpinu Hlekkur á frétt

Lesa meira

Uppbygging, jákvæðni og bjartsýni ríkjandi í Uppsveitum

25. ágúst 2020

Réttir 2020

Innlendir og erlendir ferðamenn í réttum. Almenna reglan fyrir árið 2020 er að aðeins þeir sem hafa hlutverk mæti í göngur og réttir og er það vegna 100 manna hámarksreglu. Hliðvarsla verður við aðkeyrslu að réttum og þangað inn verður aðeins hleypt þeim sem þar eiga erindi. Frekari upplýsingar á...

Lesa meira

Réttir 2020

20. ágúst 2020

Gengið á Bláfell 22. ágúst

Áttu þér draum um að ganga á Bláfell á Kili? Nú er tækifærið. Næsta laugardag, 22. ágúst, munu Heilsueflandi Uppsveitir skipuleggja göngu á fjallið. Við erum búin að semja við veðurguðina um gott veður, og einnig við tröllið Bergþór um að leyfa okkur að ganga um fjallið hans. Gangan byrjar kl. 11...

Lesa meira

4. ágúst 2020

Ennþá er sumar

Óvenjuleg Verslunarmannahelgi er að baki og allir komnir heilir heim. Það er afar ánægjulegt hve margir hafa heimsótt uppsveitirnar í sumar og ekki er allt búið enn. Allur ágúst eftir og svo haustið sem er ekki síður heillandi árstíð. Uppskeran í hámarki og margt hægt að gera.

Lesa meira

Ennþá er sumar

24. júlí 2020

Nýir ratleikir

Kynning Við höfum verið að prófa okkur áfram og nýta okkur tæknina til að miðla upplýsingum og afþreyingu til fólks, til að efla það í að kanna umhverfið og hreyfa sig. Eitt af verkefnunum sem við erum að vinna að er app sem heitir Turfhunt . Þetta forrit, sem er hannað fyrir snjalltæki, er íslen...

Lesa meira

16. júlí 2020

Fellagöngur framundan

Fella- og fjallgönguverkefni: Heilsueflandi Uppsveitir, sem er samstarfsverkefni sveitarfélaganna í uppsveitum Árnessýslu, er með fella- og fjallgönguverkefni í gangi til að hvetja íbúa og gesti til ganga 5 fell í uppsveitunum. Fellin eru öll aðgengileg og leiðirnar stikaðar þar sem þörf er og æt...

Lesa meira