Fréttir

2. febrúar 2021

Vetrarfegurð í Uppsveitum

Gullfoss í klakaböndum og Þingvellir í froststillu

Lesa meira

Vetrarfegurð í Uppsveitum

2. febrúar 2021

Ert þú með hugmynd

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UPPBYGGINGARSJÓÐ SUÐURLANDS, VORÚTHLUTUN 2021 Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2021. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar...

Lesa meira

7. janúar 2021

Ábyrg ferðaþjónusta - Friðheimar

Á degi ábyrgrar ferðaþjónustu afhenti forseti Íslands hvatningarverðlaun. Það voru þau hjónin Helena Hermundardóttir og Knútur Ármann í Friðheimum sem hlutu verðlaunin í ár. Fyrirmyndarfyrirtæki ábyrgrar ferðaþjónustu. Hér má sjá afhendinguna og þau orð sem sögð voru við það tilefni. Innilega til...

Lesa meira

Ábyrg ferðaþjónusta - Friðheimar

22. desember 2020

Gleðileg jól

Gleðileg jól. Sendum landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Vonum að árið 2021 færi okkur öllum góða heilsu, gæfu og gleði.

Lesa meira

Gleðileg jól

23. nóvember 2020

Kynningarfundur Ratsjáin 26. nóv.

Ratsjánni - fer af stað í upphafi árs 2021. Ratsjáin er ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaferlum og öðlast aukna yfirsýn og getu til að þróa vörur og þjónustu. Ratsjáin mun snerta á helstu áskorunum...

Lesa meira

16. nóvember 2020

Jólagjafabréf

Upplifun í jólapakkann Markaðsstofa Suðurlands mælir með Suðrænni upplifun í jólapakkann í ár. Á Suðurlandi má finna mjög fjölbreytta þjónustu og afþreyingu þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hvort sem þig langar í sæluferð með maka, ævintýraferð með vinahópnum eða skemmtil...

Lesa meira

11. nóvember 2020

Þingvallavatn

Lesa meira

Þingvallavatn

28. október 2020

Skemmtileg ferð í boði 30. apríl - 2.maí

Bændaferðir bjóða uppá skemmtilega vorferð. Sunnlenskar sveitir með Hófý Suðurlandið bíður okkar með stórbrotna náttúru, fjölda sagna og spennandi áfangastaði í þessari skemmtilegu ferð með okkar einu sönnu Hófý. Óhætt er að segja að hjarta Hófýjar hafi lengi slegið á Suðurlandi, en hún bjó í Ská...

Lesa meira

23. október 2020

Hagnýtt fyrir ferðaþjónustufyrirtæki

Ferðamálastofa kynnir ! Ferðamálastofa mun á næstu vikum ýta úr vör verkefni sem ber heitið Hreint og öruggt / Clean & Safe. Því er ætlað að hjálpa ferðaþjónustuaðilum að taka á ábyrgan hátt á móti viðskiptavinum sínum þannig að þeir upplifi sig örugga um leið og þeir skapa góðar minningar. Verke...

Lesa meira

19. október 2020

Frá Lyfju Laugarási

Tilkynning frá Lyfju í Laugarási Kæru viðskiptavinir. Fimmtudaginn 22. október fer fram vörutalning. Lokað er meðan á talningu stendur. Verslunin verður opnuð strax að lokinni talningu. (áætlað um kl. 14:00) Starfsfólk Lyfju útibú Laugarási

Lesa meira