18. maí
Umbúðir og framsetning á vöru
Umbúðahönnun og framsetning matvöru
Fyrirlesarar eru Ingunn Jónsdóttir vöruhönnuður og stöðvarstjóri matarsmiðjunnar
á Flúðum og Gunnþórunn Einarsdóttir matvælafræðingur og
verkefnastjóri verkefnisins “Ný norræn matvæli”.
Matís stendur fyrir námskeiði í umbúðahönnun matvara
og framsetningu þeirra.