19. júní

70 ára afmæli lýðveldisins 17.6

Í Uppsveitum Árnessýslu er 17. júní haldinn hátíðlegur í mörgum byggðakjörnum.
á Laugarvatni, Borg, Reykholti, Flúðum og til skiptis í Árnesi og Brautarholti.

Skrúðgöngur, hátíðarræður og fjallkonan eru fastir liðir auk ýmiskonar skemmtunar einkum fyrir börnin.

Myndir