11. september 2014
Réttir um helgina
Hrunaréttir í Hrunamannahreppi Árnessýslu Föstudaginn 12. september kl. 10.00 Reykjaréttir á Skeiðum Árnessýslu Laugardaginn 13. september um kl. 09.00 Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi Árnessýslu Föstudaginn 12. september kl. 11.00 Tungnaréttir í Biskupstungum Árnessýslu Laugardaginn 13. septem...
6. september 2014
Myndir
Vel heppnuð Uppskeruhátíð og Uppsveitahringurinn 2014 að baki Kíkið á myndasöfnin Uppskera 2014 Uppsveitahringurinn 2014
25. ágúst 2014
Uppsveitahringurinn íþróttaviðburður 6. sept.
Laugardaginn 6. september n.k. verður íþróttaviðburðurinn „Uppsveitahringurinn" haldinn í þriðja sinn þar sem hlaupið og hjólað verður um uppsveitir Árnessýslu. Keppnin er í tengslum við Uppskeruhátíðina í Hrunamannahreppi sem fram fer sama dag. Tímasetningar og staðsetning Vegalengdirnar eru ein...
7. ágúst 2014
Tvær úr Tungunum 16. ágúst
Tvær úr Tungunum 2014 Aratunga - Reykholt Dagskrá 10:00 Sundlaugin opin og kaffi á sundlaugarbakkanum 10:30 Létt gönguferð um Reykholt. Leiðsögn Skúli Sæland, lagt af stað frá Aratungu, kr. 500. 11:00 Íþróttamiðstöðin. Opin fótboltaæfing fyrir 8-12 ára. Í boði UMF Bisk. Allir velkomnir. Umsjón: E...
28. júlí 2014
Verslunarmannahelgin
Þá er Verslunarmannahelgin framundan með tilheyrandi ferðalögum. Í Uppsveitum Árnessýslu verður væntanlega margt um manninn að venju, fólk í bústöðum og á tjaldsvæðum. Allt opið og ýmis afþreying í boði. Endilega fylgist mér skoðið framboð þjónustu hér á síðunni og einnig fréttir á Facebook Uppsv...
15. júlí 2014
Sumar í Uppsveitum
Áfram heldur sumarið og skemmtilegir viðburðir í boði um hverja helgi auk þess sem ferðaþjónustuaðilar bjóða upp á fjölbreytta þjónustu og afþreyingu fyrir alla aldurshópa og mismunandi smekk manna. Kynnið ykkur fjölbreytnina og njótið.
30. júní 2014
Pílagrímsganga í fótspor Ragnheiðar og Daða
Í fótspor Daða og Ragnheiðar<br /> Pílagrímaganga úr Hreppum á Skálholtshátíð<br />18.-20. júlí 2014<br /> <br />Í fyrra var efnt til pílagrímagöngu um Hreppana og til Skálholts og endað þar á Skálholtshátíð. í ár verður gangan endurtekin og heldur í bætt. Rifjuð verður upp saga Daða Halldórssonar Og Ragnheiðar Brynjólfsdóttur biskups í Skálholti en eins og kunnugt er fjallaði óperan Ragnheiður um þessa dramatísku sögu. Það er sr. Halldór Reynisson f.v. sóknarprestur í Hruna sem leiðir gönguna. Dagskrá pílagrímagöngunnar verður sem hér segir:<br /> <br />18. Júli – föstudagur kl. 16:<br />Safnast saman í Stóra-Núpskirkju. Staðarskoðun, fararblessun pílagríma. Gengið í Steinsholt að gröf Daða Halldórssonar og síðan sem leið liggur að Stóru-Laxá gegnt Hrepphólum.<br /> <br />19. júlí – laugardagur kl. 13:<br />Staðarskoðun í Hrepphólakirkju – sögumenjar og fornir gripir. Tákn pílagrímsins. Gengið út í Auðsholt.<br /> <br />20. júlí – sunnudagur kl. 10:<br />Safnast saman í Auðsholti. Fólk ferjað yfir Hvítá. Sagt frá Ragnheiði Brynjólfsdóttur. Gengið í
30. júní 2014
Dýragarðurinn í Slakka Laugarási 21. árs
Litli húsdýragarðurinn í Slakka í Laugarási er orðinn 21 árs gamall. Í tilefni af tímamótunum ætlar Helgi Sveinbjörnsson að opna tvöfalda ljósmyndasýningu í Slakka. Annars vegar er um að ræða ljósmyndir sem spanna sögu Slakka frá upphafi og er hún í gamla bænum og hins vegar eru ljósmyndir af ísl...
21. júní 2014
Tungnaréttir 21.6.
Nýuppgerðar Tungnaréttir verða vígðar við hátíðlega athöfn laugardaginn 21. júní kl 14:00 Allir velkomnir. Vinir Tungnarétta
19. júní 2014
70 ára afmæli lýðveldisins 17.6
Í Uppsveitum Árnessýslu er 17. júní haldinn hátíðlegur í mörgum byggðakjörnum. á Laugarvatni, Borg, Reykholti, Flúðum og til skiptis í Árnesi og Brautarholti. Skrúðgöngur, hátíðarræður og fjallkonan eru fastir liðir auk ýmiskonar skemmtunar einkum fyrir börnin. Myndir