15. júlí
Sumar í Uppsveitum
Áfram heldur sumarið og skemmtilegir viðburðir í boði um hverja helgi auk þess sem ferðaþjónustuaðilar bjóða upp á fjölbreytta þjónustu og afþreyingu fyrir alla aldurshópa og mismunandi smekk manna. Kynnið ykkur fjölbreytnina og njótið.