7. ágúst

Tvær úr Tungunum 16. ágúst

Tvær úr Tungunum 2014
Aratunga - Reykholt

Dagskrá

10:00   Sundlaugin opin og kaffi á sundlaugarbakkanum

10:30   Létt gönguferð um Reykholt.
            Leiðsögn Skúli Sæland, lagt af stað frá Aratungu, kr. 500.

11:00   Íþróttamiðstöðin. Opin fótboltaæfing fyrir 8-12 ára.
            Í boði UMF Bisk.  Allir velkomnir.  Umsjón: Eysteinn Aron Bridde


Aratunga 13:00-17:00

Hoppukastalar
Traktorasýning

Markaður kvenfélags Biskupstungna,
fjölbreyttur varningur, tombóla, kaffisala.
13:00  Starfsþrautir HSK  -  jurtagreining og fuglagreining

13:30  Bjössi bolla, skemmtir krökkunum og Jón Bjarnason spilar undir.

 

Íþróttavöllur 14:00-16:30

14:00  Aratunguleikarnir í gröfuleikni 2014. Snillingar við stjórntækin. 
Skráning á staðnum, takmarkaður fjöldi, vinnuvélaréttindi skilyrði.

15:00 Umhverfisverðlaun Bláskógabyggðar

15:15 Verðlaunaafhending starfsþrauta HSK

15:30 Járn- karlinn / kerlingin 2014.  Skráning á staðnum.

 

Kvöldskemmtun í Aratungu

Kynnir er Þuríður Sigurðardóttir

22:30 – 23:00  Laddi                             

23:00 – 23:30  Eyjólfur Kristjánsson    

24:00 – 03:00  Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar 
 

Verð í forsölu 3000
Verð við innganginn 3500
18 ára aldurstakmark

Húsið opnar kl.21.30 og skemmtunin hefst kl.22.30
Forsala miða í Bjarnabúð Reykholti
*Ath. Takmarkaður miðafjöldi í forsölu


Auglýsing hér 

 

Tvær úr Tungunum er styrkt af Menningarráði Suðurlands