25. ágúst
Uppsveitahringurinn íþróttaviðburður 6. sept.
Laugardaginn 6. september n.k. verður íþróttaviðburðurinn „Uppsveitahringurinn" haldinn í þriðja sinn þar sem hlaupið og hjólað verður um uppsveitir Árnessýslu. Keppnin er í tengslum við Uppskeruhátíðina í Hrunamannahreppi sem fram fer sama dag.
Tímasetningar og staðsetning
Vegalengdirnar eru eins og fyrri ár
• 10 km hlaup
• 46 km hjólreiðar
• 46 km hjólreiðar (skemmtihópur)
• 10 km hjólreiðar
Í 46 km hjólreiðunum verða ræstir út tveir hópar, skemmtihjólreiðahópur og keppnishjólreiðahópur.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar verða settar hér inn og á heimasíður sveitarfélaganna www.blaskogabyggd.is, www.fludir.is,www.gogg.is og www.skeidgnup.is.
Starfsmaður Uppsveitahringsins er Agla Þyri Kristjánsdóttir og er síminn 660-7866
og netfangið aglak@simnet.is
Uppsveitahringurinn 2014 á Facebook
Veglegir vinningar
Auglýsing hér