30. júní

Dýragarðurinn í Slakka Laugarási 21. árs

Litli húsdýragarðurinn í Slakka í Laugarási er orðinn 21 árs gamall.

Í tilefni af tímamótunum ætlar Helgi Sveinbjörnsson að opna tvöfalda ljósmyndasýningu í Slakka.

Annars vegar er um að ræða ljósmyndir sem spanna sögu Slakka frá upphafi og er hún í gamla bænum
og hins vegar eru ljósmyndir af íslenskri náttúru sem Gunnar Steinn Úlfarsson (Made by Iceland)
hefur tekið og eru þær í salnum.

Slakki er á facebook https://www.facebook.com/slakki