28. júlí
Verslunarmannahelgin
Þá er Verslunarmannahelgin framundan með tilheyrandi ferðalögum.
Í Uppsveitum Árnessýslu verður væntanlega margt um manninn að venju,
fólk í bústöðum og á tjaldsvæðum.
Allt opið og ýmis afþreying í boði. Endilega fylgist mér skoðið framboð þjónustu hér á síðunni og einnig fréttir á Facebook Uppsveitir South Iceland
Verið velkomin, góða skemmtun
og akið varlega.
Furðubátakeppnin og Traktorstofæran á sínum stað á Flúðum.
Frisbígolf, fótboltagolf, tónleikar Ljótu hálfvitarnir, Leikhópurinn Lotta, Útlaginn með tónleika og margt fleira.
Fjölskylduhelgi á Úlfsljótsvatni, dagskrá í Úthlíð og á Sólheimum, tónleikar í Skálholti.
Opið á Engi, markaður og völundarhús. Dagskrá í Hraunborgum Grímsnesi.
Svo fátt eitt sé nefnt............................................