25. ágúst 2020

Réttir 2020

Innlendir og erlendir ferðamenn í réttum. Almenna reglan fyrir árið 2020 er að aðeins þeir sem hafa hlutverk mæti í göngur og réttir og er það vegna 100 manna hámarksreglu. Hliðvarsla verður við aðkeyrslu að réttum og þangað inn verður aðeins hleypt þeim sem þar eiga erindi. Frekari upplýsingar á...

Lesa meira

Réttir 2020

4. ágúst 2020

Ennþá er sumar

Óvenjuleg Verslunarmannahelgi er að baki og allir komnir heilir heim. Það er afar ánægjulegt hve margir hafa heimsótt uppsveitirnar í sumar og ekki er allt búið enn. Allur ágúst eftir og svo haustið sem er ekki síður heillandi árstíð. Uppskeran í hámarki og margt hægt að gera.

Lesa meira

Ennþá er sumar

24. júlí 2020

Nýir ratleikir

Kynning Við höfum verið að prófa okkur áfram og nýta okkur tæknina til að miðla upplýsingum og afþreyingu til fólks, til að efla það í að kanna umhverfið og hreyfa sig. Eitt af verkefnunum sem við erum að vinna að er app sem heitir Turfhunt . Þetta forrit, sem er hannað fyrir snjalltæki, er íslen...

Lesa meira

15. júlí 2020

Andlitslyfting á sveitir.is

Ný útgáfa af sveitir.is er nú kominn í loftið. Hér er hægt að finna upplýsingar um þjónustu og viðburði í uppsveitunum.

Lesa meira

3. júní 2020

Nemendaverkefni

Atvinnuskapandi nemendaverkefni á Suðurlandi er ætlað að hvetja til samstarfs milli nemenda og fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga á Suðurlandi. Nemendur vinna raunhæf lokaverkefni á háskólastigi eða á fjórða stigi framhaldsskóla, með það að markmiði að vinnan leiði til atvinnu-og/eða nýsköpuna...

Lesa meira

Nemendaverkefni

29. maí 2020

Njótið langrar helgar

Við bjóðum gesti velkomna í Uppsveitir Árnessýslu um Hvítasunnuhelgina. Langflestir þjónustustaðir hafa nú opnað. Gestir geta nú notið þess að fara í sund, á veitingastaði, tjaldsvæði og aðra gististaði og nýtt sér fjölbreytta afþreyingu sem í boði er fyrir alla fjölskylduna. Njótið vel og farið ...

Lesa meira

13. maí 2020

Upplýsingar um opnanir

Ferðaþjónustan í Uppsveitum Árnessýsly býður gesti velkomna eftir því sem reglur leyfa.

Lesa meira

Upplýsingar um opnanir

24. apríl 2020

Velkomin þegar má ferðast

Við í Uppsveitum Árnessýslu viljum bjóða alla hjartanlega velkomna til okkar þegar ferðatakmarkanir minnka. Það er vor í lofti, náttúra, fuglar og mannlíf eru á fullu að undirbúa sig fyrir sumarið sem er á næsta leiti. Við gerum okkar besta eins og hægt er miðað við aðstæður. Hlökkum til að sjá f...

Lesa meira

Velkomin þegar má ferðast