Fréttir

12. febrúar 2019

Tónleikar í Skálholti 20. febrúar

TÓNLEIKAR Í SKÁLHOLTSKIRKJU Cantate, æskukór frá Portsmouth Cathedral. Stjórnandi: David Price, Orgel: Sachin Gunga Miðvikudaginn 20.febrúar kl. 20.00 Aðgangur ókeypis. Æskukórinn Cantate er einn af þremur kórum við Dómkirkjuna í Portsmouth á Bretlandi. Kórinn var stofnaður árið 2006 og í honum e...

Lesa meira

Tónleikar í Skálholti 20. febrúar

5. febrúar 2019

Vetrarfrí

Nú fara vetrarfrí skólanna að nálgast. Þá er upplagt fyrir fjölskylduna að eiga saman góðar stundir. Hægt er að bregða sér í stuttar ferðir og nýta sér þá fjölbreyttu afþreyingu sem er í boði í Uppsveitunum og um allt Suðurlandið. Þetta má skoða á hér t.d. Svo eru sérstök tilboð í gangi og staðir...

Lesa meira

23. nóvember 2018

Opnunartímar um jól og áramót í Uppsveitum

Opnunartími á Geysi Hótel Geysir lokað frá 15. desember til 1. feb. 2019 Litli Geysir Hótel: 24. – 25. des. lokað/closed 26. des. opið/open 31. des. lokað/closed 1. jan. - 2. jan lokað/closed Glíma: open 24. des: 10:00 – 15:30 25. des: 10:00 – 16:00 26. des: 10:00 – 17:00 31 des: 10:00 – 15:30 1....

Lesa meira

14. nóvember 2018

Áfangastaðaáætlun DMP komin út

Áfangastaðaáætlun Suðurlands komin út Áfangastaðaáætlun DMP (e.Destination Management Plan) er heildstætt ferli þar sem litið er til skipulags og samþættingar í þróun og stýringu allra þeirra þátta sem geta haft áhrif á upplifun ferðamanna á viðkomandi svæði/áfangastað, þar með talið: · þarfir ge...

Lesa meira

Áfangastaðaáætlun DMP komin út

1. október 2018

Útgáfuhóf í Skálholti 6. október

Bókaútgáfan Sæmundur boðar til útgáfuhófs í Skálholtsskóla laugardaginn 6. október klukkan 16 í tilefni af útgáfu bókarinnar Í Gullhreppum eftir Bjarna Harðarson. Elín Gunnlaugsdóttir bóksali og tónskáld syngur nokkur þjóðlög við gamlar vísur um enn eldri tíma. Höfundur les úr bókinni. Kaffi og k...

Lesa meira

17. september 2018

Viðburður á Þingvöllum 20. september

Kóngsvegurinn er stærsta einstaka framkvæmd Íslendinga. Hann var gerður til að taka á móti Friðrik áttunda konungi sumarið 1907. Ólafur Örn Haraldsson, fyrrv. þjóðgarðsvörður og forseti Ferðafélags Íslands, segir frá þessari merku heimsókn og ekki síður þessari merku framkvæmd í máli og myndum. Á...

Lesa meira

17. september 2018

Tónleikar í Skálholtskirkju 26. september

KOTTOS - með kraft og tilfinningu Danski tónlistarhópurinn KOTTOS heldur tónleika í Skálholtskirkju þann 26. september, kl. 20:00. Aðgangseyrir klr. 3.000. Ókeypis fyrir börn að 14 ára aldri. Posi á staðnum. Tónlist KOTTOS er bæði sígild og þeirra eigin. Hinir fjóru margverðlaunuðu tónlistarmenn ...

Lesa meira

Tónleikar í Skálholtskirkju 26. september

30. ágúst 2018

Réttir í september

Réttadagar framundan í Uppsveitum. Tungnaréttir laugardaginn 8. september Skaftholtsréttir 14. september Reykjaréttir 15. september

Lesa meira

16. ágúst 2018

Tafir á vegum vegna rétta í sept.

Tafir vegna fjárrekstra í Biskupstungum. Föstudaginn 7. september og laugardaginn 8. september má búast við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna fjárrekstra. Föstudaginn 7 .sept Biskupstungnabraut F35 , milli Gullfoss og Geysis frá kl: 11:30 til 13:30. Skeiða- og Hrunamannavegu...

Lesa meira

1. ágúst 2018

Verslunarmannahelgin 2018

Dagskráin í Úthlíð verður einföld og skemmtileg. Verið velkomin Aldurstakmark á tjaldstæði Verslunarmannahelgin 2018 Föstudagur - gestir mæta á svæðið Opið í Réttinni - fjörinu skal starta strax Skemmtidagskrá laugardag kl. 14.00 - krakkabingó Skemmtilegt bingó með fullt af spennandi vinningum fr...

Lesa meira