19. mars 2020
Kveðjur úr Uppsveitum
Það eru erfiðir tímar á Íslandi og í heiminum öllum. Það reynir verulega á bæði andlega og efnahagslega. Hér hefur gestum fækkað hratt eðli málsins samkvæmt. Heimamenn eru að gera sitt allra besta og fara allir eftir leiðbeiningum þeirra sem standa vaktina fyrir okkur og við erum þeim þakklát fyr...
4. mars 2020
Frétt frá Ferðamálastofu í dag vegna COVID-19
Ferðamálastofa sendi í morgun út upplýsingar á íslensku og ensku til ferðaþjónustuaðila og ferðamanna varðandi COVID-19. Upplýsingarnar eru byggðar á ráðleggingum sóttvarnalæknis og unnar í samvinnu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og utanríkisráðuneytis. Ferðaþjónustuaðilar eru beðnir að kom...
26. febrúar 2020
Ert þú með frábæra hugmynd ?
Ertu með frábæra hugmynd? Núna er aðeins vika þar til lokað verður fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Sæktu um fyrir 3. mars, kl. 16:00. Kynntu þér nýjar áherslur og úthlutunarreglur sjóðsins www.sass.is/uppbyggingarsjodur
22. janúar 2020
Skipulag, hönnun og undirbúningur ferðamannastaða
Námskeið – Skipulag, hönnun og undirbúningur ferðamannastaða Haldið í samstarfi við Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og Byggðaráætlun . Námskeiðið er ætlað þeim sem koma að skipulagi, hönnun, framkvæmdum og umsjón ferðamannastaða, t.a.m. fulltrúum sveitarféla...
12. desember 2019
Opnunartímar um jól og áramót
Opnunartímar á þjónustustöðum í Uppsveitum Árnessýslu jól og áramót 2019 Sjá einnig upplýsingar um opnunartíma á Suðurlandi öllu HÉR Bjarnabúð Reykholti Þorláksmessa 23.12 9-18 Aðfangadagur 24.12 10-14 Jóladagur 25.12 Lokað/Closed Annar í jólum 26.12 12-16 Gamlársdagur 31.12 10-14 Nýársdagur 1.1....
4. desember 2019
Stefnumótun í ferðaþjónustu föstudag 6. desember á Selfossi
Vinnustofa á föstudaginn í tengslum við stefnumótun fyrir ferðaþjónustu á Íslandi til 2025 Stjórnstöð ferðamála, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Samband íslenskra sveitafélaga og Samtök ferðaþjónustunnar vinna að stefnumótun fyrir ferðaþjónustu Íslands til 2025 Hafin er vinna við aðgerðabun...
14. nóvember 2019
Ábyrg ferðaþjónusta - súpufundir í nóvember
Opnir fundir - Allir velkomnir. Hið áhugaverða umfjöllunarefni Ábyrg ferðaþjónusta. Fundur í Hveragerði 26. nóvember kl. 11.30. Fjöldi fræðandi erinda.
20. september 2019
Viðburður í Skálholti 21. sept.
21. september verður íslensk saga og tónlist eftir nokkur kventónskálda barokktímans fléttuð saman í Skálholtskirkju í fjölbreyttri dagskrá þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi! Miðaverð á staka tónleika á laugardeginum er 3000 krónur en 5000 á báða tónleikana. Viðburður á FB https:...