31. ágúst
Uppbygging, jákvæðni og bjartsýni ríkjandi í Uppsveitum
"Stærsta gúrku-, tómata- og blómaframleiðsla landsins verður bráðum í Reykholti í Biskupstungum...
Heimafólk ákvað að nýta tímann í faraldrinum til að ráðast í umfangsmiklar framkvæmdir og er bjartsýnt á framhaldið"
Jákvæð frétt um uppbyggingu í Reykholti í sjónvarpinu