7. september

Jákvæðar fréttir úr Grímsnesinu

Hótel Grímsborgir stækka.
Fram­kvæmd­ir hefjast á næst­unni við 600 fer­metra stækk­un á Hót­el Gríms­borgum í Gríms­nesi.

Í dag er rúm fyr­ir 240 gesti á hót­el­inu, sem er fimm stjörnu staður.
Í morgunblaðinu 5.9.2020 segir Ólaf­ur Lauf­dal veit­ingamaður í Gríms­borg­um að bókanur séu góðar og margt spenn­andi á döf­inni, hann segir sérstöðu Grímsborga vera meðal annars að þangað sækja Íslendingar töluvert.

Hér má sjá frétt MBL