15. september

Tilnefning til hvatningarverðlauna óskast

SASS Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óskar er eftir tilnefningu til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Markmiðið er að vekja athygli á menningartengdum verkefnum. 
Tilnefningar skal senda á netfangið menningarverdlaun@sass.is eigi síðar en mánudaginn 12. október n.k.

Nánari upplýsingar má finna hér