21. mars 2015

Umfjöllun um frumkvöðladaginn

Dagkráin var með umfjöllun um frumkvöðladag Uppsveitanna Fréttina má lesa með því að smella á Umfjöllun hér Og svo var N4 á staðnum Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson N4 þáttur hér

Lesa meira

14. mars 2015

Upplit og göngumenning á Flúðum

Göngumenning Fræðslufundur Upplits á Kaffi Grund Göngumenning verður viðfangsefni fræðslu- og aðalfundar Upplits, sem haldinn verður á Kaffi Grund á Flúðum, miðvikudagskvöldið 18. mars kl. 20.00 Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður og forseti Ferðafélags Íslands fjallar um göngur og útivist. Hal...

Lesa meira

9. mars 2015

Uppsveitabrosið afhent

Uppsveitabrosið “Uppsveitabrosið” er viðurkenning sem veitt er árlega einstaklingi eða fyrirtæki. Bros frá Uppsveitunum. Markmiðið er að senda út jákvæð skilaboð og vekja athygli á góðu samstarfi og hvetja til enn frekari samvinnu. Hugmyndin að “Uppsveitabrosinu“ kviknaði í stefnumótunarvinnu sem...

Lesa meira

Uppsveitabrosið afhent

2. mars 2015

Nýsköpunardagur 12. mars

„ Frumkvöðladagur Uppsveitanna “. Verður haldinn fimmtudaginn 12. mars kl. 13:00-17:00 í Cafe mika Reykholti Dagurinn er haldinn í samstarfi sveitarfélaganna í Uppsveitum Árnessýslu og markmiðið er að stuðla að nýsköpun og hvetja hugmyndaríkt fólk til dáða. Hugað verður að því hvernig má komast f...

Lesa meira

17. febrúar 2015

Uppsveitakortið

Nú er hafin árviss endurskoðun á Uppsveitakortinu sem gefið er út árlega og dreift víða. Hægt er að skoða kortið hér á vefnum www.sveitir.is/kort Vinsamlegast hafið samband ef þið hafið athugasemdir eða upplýsingar um breytingar á korti eða þjónustulista. Hjálpumst að við að gera gott kort betra....

Lesa meira

17. febrúar 2015

Fréttabréf í hverri sveit

Gaman er að minna á að í Uppsveitum Árnessýslu eru gefin út í hverjum mánuði fréttabréf sem eru full af upplýsingum um það sem er að gerast í sveitunum. Fréttabréfin eru einnig aðgengileg á heimasíðum sveitarfélaganna hvers fyrir sig og hægt að lesa þar. Hrunamannahreppur - Pésinn www.fludir.is B...

Lesa meira

5. febrúar 2015

Frumkvöðladagur Uppsveitanna 12.3.

„ Frumkvöðladagur Uppsveitanna “. Verður haldinn fimmtudaginn 12. mars kl. 13:00-17:00. Dagurinn er haldinn í samstarfi sveitarfélaganna í Uppsveitum Árnessýslu og markmiðið er að stuðla að nýsköpun og eflingu atvinnutækifæra á svæðinu. Frá hugmynd til framkvæmdar - hugað verður að því hvernig er...

Lesa meira

21. janúar 2015

"Að sunnan" nýir þættir á N4

“Að sunnan” á N4 eru nýjir þættir á sömunótum og "Að norðan" en fyrsti þátturinn fer í loftið miðvikudaginn 21.janúar kl. 18.30 Af því tilefni langaði okkur að deila með ykkur stiklunni /trailernum https://www.facebook.com/video.php?v=928633240480438&set=vb.207787725898330&type=2&theater Framunda...

Lesa meira

7. janúar 2015

Þorrinn framundan

Gleðilegt ár enn og aftur. Árið hefst með nokkrum umhleypingum í veðri og biðjum við vegfarendur um að gæta varúðar því oft er töluverð hálka á þessum árstíma. Ef passað er upp á hraðan fer allt vel. Bendum líka á kosti þess að eiga mannbrodda til að geta notið útiveru. Framundan er nú Þorrinn, s...

Lesa meira

17. desember 2014

Jólalegt í Uppsveitunum

Það hefur aldeilis verið jólalegt um að litast hér i Uppsveitunum að undanförnu. Blessaður jólasnjórinn birtir upp og við höfum blessunarlega verið laus við verstu veður þó aðeins hafi blásið inn á milli. Víða má rekast á jólasveina og meira að segja sást til Grýlu í byrjun aðventu en hún hefur e...

Lesa meira