8. desember 2014

Upplestur úr jólabókum á Café Mika 12.des

Föstudagskvöldið 12. desember efna Upplit og Bókakaffið á Selfossi til upplesturs í Café Mika í Reykholti. Húsið opnar klukkan átta og upplestur stendur frá 20:30-21:30. Guðjón Ragnar Jónasson íslenskufræðingur kynnir Afdalabarn eftir Guðrúnu frá Lundi og les stuttan kafla. Bjarni Harðarson segir...

Lesa meira

26. nóvember 2014

Ný vefverslun í Friðheimum

Opnuð hefur verið vefverslun í Friðheimum þar sem hægt er að panta gómsætar afurðir beint úr Litlu tómatabúðinni í fallegum gjafaöskjum. www.fridheimar.is

Lesa meira

24. nóvember 2014

Leigubíll í Uppsveitum

Í Uppsveitum Árnessýslu er hægt að hringja á leigubíl. Þjónusta fyrir allt svæðið, Grímsnes, Reykholt, Flúðir , Árnes og Brautarholt, Alltaf á vaktinni , sími 776 0810 eða 783-1224 Hér er slóð á Facebook síðuna https://www.facebook.com/leigubill

Lesa meira

29. október 2014

Safnahelgi heildarsdagskrá um allt Suðurland

Hvet alla til að kynna sér fjölbreytta dagskrá safnahelgar á Suðurlandi. Einnig er hægt að skoða einstaka viðburði á www.sudurland.is Velkomin Heildardagskrá hér

Lesa meira

27. október 2014

"Safnið mitt og safnið þitt" 30. okt.

Í tengslum við opnun Safnahelgar á Suðurlandi verður haldið stutt málþing í ráðhúsi Ölfuss í Þorlákshöfn, 30 október kl. 16:00 - 18:00 Dagskrá hér

Lesa meira

8. október 2014

Orgelið rokkar

Orgelið „rokkar“ Tónleikar í Skálholtsdómkirkju miðvikudagskvöldið 22. október kl.20:30 Fjölskyldutónleikar þar sem þekkt tónlist úr kvikmyndum s.s. Starwars, Pirates of the Caribbean, Indiana Jones, með hljómsveitum eins og Queen, Abba ýmislegt fleira sem allir ættu að þekkja. Organisti er Jón B...

Lesa meira

1. október 2014

Íþróttaskóli fyrir leikskólabörn

Íþróttaskóli fyrir leikskólakrakka 4.október- 1.desember í íþróttahúsi Hrunamanna. Ágætu foreldrar/aðstandendur. Íþróttaskóli fyrir leikskólakrakka mun hefjast í íþróttahúsi Hrunamanna á Flúðum á næstunni. Er þessi íþróttaskóli fyrir öll börn sem komast á leikskóla sveitarfélagana eða frá eins ár...

Lesa meira

23. september 2014

Áhugavert fyrir ferðaþjónustuaðila

Námskeið fyrir aðila í ferðaþjónustu hefst 7. okt. SASS stendur fyrir námskeiði fyrir aðila sem starfa í ferðaþjónustu Fjallað verður um hagnýtar markaðsaðgerðir, virkni tripadvisor.com og facebook.com ofl. Að námskeiði loknu munu þátttakendur hafa skýr svör við eftirfarandi spurningum: Hverjar e...

Lesa meira

18. september 2014

Úthlíð um helgina

Enn heldur helgarfjörið áfram í Úthlíð en um helgina verður sannkölluð kjötkveðjuhátíð í Úthlíð Á golfvellnum verður Bændaglíma golfklúbbsins í Úthlíð haldin með pompi og prakt. Mótið hefst kl. 10 að morgni með því að mótsgestir mæta í Réttina og þar verður skipt í tvö lið. Fyrirliðar verða Þorbj...

Lesa meira

15. september 2014

Átthagafræðinámskeið

Átthagafræðinámskeið haldið af Fræðsluneti Suðurlands, Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi. Námskeiðið fjallar um sögu og menningu sveitanna og verður haldið í Reykholti, á Borg og Laugarvatni. Umfjöllunarefni verða: Jarðfræði uppsveitanna, fornleifar, saga sveitanna á miðöldum, glæpir ...

Lesa meira