28. júlí 2015

Flúðir og nágrenni um Verslunarmannahelgina

Það verður fjölbreytt dagskrá á Flúðum og nágrenni um Verslunarmannahelgina, eitthvað fyrir alla. Viðburðurinn á Facebook kíkið hér Hér er einnig listað upp allt það sem er á dagskrá á Flúðum og nágrenni DAGSKRÁ

Lesa meira

28. júlí 2015

Úthlíð um Verslunarmannahelgina

Verslunarmannhelgin 2015 er að fara að bresta á og dagskráin í Úthlíð er með nokkuð hefðbundnum hætti. Fylgist með okkur á www.uthlid.is Laugardagur: Krakkabingó í Réttinni, brekkusöngur og dansleikur um kvöldið. Sunnudagur: Barna- og unglingagolfmót GÚ Góð tjaldstæði með rafmagni, sundlaug, veit...

Lesa meira

6. júlí 2015

Laugarvatn í brennidepli um helgina

Laugarvatn í brennidepli laugardaginn 11.júlí Hjólreiðakeppnin KIA Gullhringurinn verður haldin á Laugarvatni laugardaginn 11. júlí. Keppnin er skipulögð þannig að bæði byrjendur sem og reyndir hjólreiðamenn geta skráð sig til leiks. Tugir brautarvinninga og bætt heilsa tryggja öllum verðlaun með...

Lesa meira

18. júní 2015

Menningarminjadagurinn

Evrópski menningarminjadagurinn. Tilgangur Evrópska menningarminjadagsins er að vekja athygli alls almennings á gildi menningararfsins og að skapa vettvang til þess að almenningur geti kynnst sögulegu umhverfi sínu. Ísland tekur þátt en í stað þess aog breitt um landið á mismunandi tímum í sumar....

Lesa meira

15. júní 2015

Landnámshelgin framundan

Skemmtileg viðburðahelgi er framundan í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Landnámshelgi með nýju sniði í ár. Metnaðarfull dagskrá og eitthvað fyrir alla. Bækling með dagskrá er að finna ef smellt er hér Laugardagur, 20. júní Kl. 11:00 Kvennahlaupið, hlaupið frá Árnesi Kl. 13:00 Vala Björg Garðarsdóttir...

Lesa meira

8. júní 2015

Menningarveisla Sólheima

Menningarveisla Sólheima er hafin og dagskráin er afar fjölbreytt og skemmtileg. Um að gera að bregða sér í heimsókn í sumar og njóta alls þess sem Sólheimar þessi einstaki staður hefur uppá að bjóða. Dagskráin er hér

Lesa meira

21. maí 2015

Borg í sveit 30. maí sveitadagur

Borg í sveit. Nú líður að sveitadeginum í Grímsnesi- og Grafningshreppi. Skemmtileg afþreying fyrir alla fjölskylduna út um alla sveit. Hér er dagskráin Allir velkomnir.

Lesa meira

12. maí 2015

Myndasýning á Gömlu Borg

Frá Hollvinum Grímsness Myndasýningin með viðtali Guðfinnu Ragnarsdóttur við Sigurð Gunnarsson frá Bjarnastöðum, sem féll niður fyrr í vetur vegna veðurs, verður á Gömlu Borg nk. fimmtudag 14. maí kl. 15:00. Ókeypis aðgangur - Allir velkomnir

Lesa meira

28. apríl 2015

Söguslóðaþing

Áhugaverð dagskrá á Söguslóðaþingi 2015 sem haldið er á Norðurlandi að þessu sinni. Dagskrá hér

Lesa meira

9. apríl 2015

Stangarverkefni í erlendum fjölmiðlum

Nýlega birtist grein um Stangarverkefni Minjastofnunar Íslands og Skeiða- og Gnúpverjahrepps í stærsta íranska tímaritinu um arkitektúr. Sjá hér

Lesa meira