12. maí
Myndasýning á Gömlu Borg
Frá Hollvinum Grímsness
Myndasýningin með viðtali Guðfinnu Ragnarsdóttur við
Sigurð Gunnarsson frá Bjarnastöðum,
sem féll niður fyrr í vetur vegna veðurs,
verður á Gömlu Borg
nk. fimmtudag 14. maí kl. 15:00.
Ókeypis aðgangur - Allir velkomnir