8. júní

Menningarveisla Sólheima

Menningarveisla Sólheima er hafin og dagskráin er afar fjölbreytt og skemmtileg.

Um að gera að bregða sér í heimsókn í sumar og njóta alls þess sem Sólheimar þessi einstaki staður hefur uppá að bjóða.

Dagskráin er hér