15. júní
Landnámshelgin framundan
Skemmtileg viðburðahelgi er framundan í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Landnámshelgi með nýju sniði í ár. Metnaðarfull dagskrá og eitthvað fyrir alla.
Bækling með dagskrá er að finna ef smellt er hér
Laugardagur, 20. júní
Kl. 11:00 Kvennahlaupið, hlaupið frá Árnesi
Kl. 13:00 Vala Björg Garðarsdóttir, fornleifafræðingur flytur erindi um landnám í uppsveitum Árnessýslu í framhaldinu : Ragnheiður Gló Gylfadóttir flytur stutt erindi um áhugaverða minjastaði sem víða er að finna
Kl. 13:00-17:00 Hoppukastalar og leikir á íþróttavellinum í Árnesi Kompusala Kvenfélagsins í Þjórsárskóla, sala á kaffi og vöfflum. Víkingar í veitingagarði, Einherji og Eldsmiðirnir
Kl. 14:00-16:30 Tónlistarsmiðjur fyrir börn á vegum Þórdísar Heiðu Kristjánsdóttur. Hrynleikir, söngur og hljóðfæraspil fyrir alla hressa krakka, jafnt lærða sem ólærða.
14:00-14:20 Söngur og hreyfing fyrir 2-5 ára. Foreldrar taka þátt í stundinni
14:30-15:15 Leikið á smáhljóðfæri, sungið og dansað.
Hentar krökkum 6-9 ára, en eldri systkin velkomin með
15:30-16:30 Hljóðfæri, klapp-stapp og söngur fyrir 10-12 ára.
Eldri systkin velkomin með.
Kl. 21:00 Jón Bjarnason og Selfossbræður syngja og tralla á sundlaugarbakkanum hjá Neslaug.
Einnig verða veitt umhverfisverðlaun, úrslit í rúnaletursþraut kunngerð og haldin verður keppni í besta víkingaöskrinu. .
Sunnudagur, 21. júní
Kl. 10:30 Helgistund í Steinsholtskirkjugarði með séra Óskari H. Óskarssyni
Kl. 11:00-12:00 Leikhópurinn Lotta í Árnesi, aðgangur ókeypis
Kl. 14:00-16:00 Brokk og skokk í Skaftholtsréttum.
Pizzavagninn mætir á staðinn.