13. maí

Upplýsingar um opnanir

Nú eru óðum að berast upplýsingar um það hvenær ferðaþjónustuaðilar sem hafa haft lokað hyggjast opna aftur.  Svo eru nokkuð margir líka sem hafa verið með opið allan tímann sem samkomubann hefur verið í gildi og farið eftir ströngum reglum.   Ef þið finnið ekki upplýsingarnar sem þið eruð að leita að vinsamlegast hafið samband og ég aðstoða með ánægju. 
Ferðamálafulltrúi Uppsveita Árnessýslu  asborg@ismennt.is  gsm 8981957