4. ágúst

Ennþá er sumar

Óvenjuleg Verslunarmannahelgi er að baki og allir komnir heilir heim.
Það er afar ánægjulegt hve margir hafa heimsótt uppsveitirnar í sumar og ekki er allt búið enn.  Allur ágúst eftir og svo haustið sem er ekki síður heillandi árstíð.  Uppskeran í hámarki og margt hægt að gera.