19. september 2019

Handverk og efnisnotkun í innviðum á ferðamannastöðum

Námskeið ætlað t.d. verktökum og ráðgjöfum, hönnuðum og umsjónaraðilum ferðamannastaða. Allt um það hér

Lesa meira

19. september 2019

Nýr Þingvallavegur opnaður umferð

Á degi íslenskrar náttúru þann 16. september var nýr, endurbættur Þingvallavegur formlega opnaður umferð. Af því tilefni var klippt á borða og flutt afar fróðleg erindi um undirbúning og vinnu við vegagerðina. Þetta var að mörgu leiti merkileg framkvæmd, ekki síst með tilliti til gróðurverndar. V...

Lesa meira

Nýr Þingvallavegur opnaður umferð

3. september 2019

Umferðartafir í Hrunamannahreppi vegna fjárrekstra 12.-13. sept.

Vinsamleg skilaboð frá fjallskilanefnd. Tafir vegna fjárrekstra í Hrunamannahreppi 2019. Fimmtudaginn 12.september og föstudaginn 13.september má búast við umf erðartöfum á eftirtöldum vegum í Hrunamannhreppi vegna fjárrekstra. Fimmtudagurinn 12.september Skeiða – og Hrunamannavegur F30 frá Tungu...

Lesa meira

2. september 2019

Umferðartafir vegna fjárrekstra og rétta í Bláskógabyggð 13.-14. sept.

Tafir vegna fjárrekstra í Biskupstungum. Föstudaginn 13. september og laugardaginn 14. september má búast við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna fjárrekstra. Föstudaginn 13. sept Biskupstungnabraut F35, milli Gullfoss og Geysis frá kl: 11:30 til 13:30. Skeiða- og Hrunamannave...

Lesa meira

12. ágúst 2019

Flugdrekahátíð í Skálholti 31.8

Fjölskyldu og flugdrekahátíð verður haldin í Skálholti, laugardaginn 31.8 "Boðið er upp á flugdrekasmiðju fyrir alla aldurshópa. Þar má læra hvernig á að búa til einfaldan flugdreka sem svínvirkar úr endurnýtanlegum efnum. Allt efni og verkfæri verða á staðnum. Það má endilega koma með sinn eigin...

Lesa meira

9. ágúst 2019

Úthlíð um helgina

Fréttatilkynning. Við viljum þakka öllum þeim frábæru gestum sem komu til okkar um verslunarmannahelgina og nutu lífsins í sveitasælunni. Geirs goða golfmótið verður haldið hátíðlegt laugardaginn 10. ágúst og eru rástímar bókaðir á www.golf.is Mótið er 18 holu höggleikur og punktakeppni og er hám...

Lesa meira

28. júlí 2019

Flúðir um versló

Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna á Flúðum um Verslunarmannahelgina. Nánar um dagskrána hér Hátíðin er nú haldin í fimmta sinn svo mikið verður um dýrðir. Markmiðið er að öll fjölskyldan geti komið saman og notið samveru í fallegu umhverfi. Stórkostleg dagskrá alla helgina frá morgni til...

Lesa meira

28. júlí 2019

Verslunarmannahelgin í Úthlíð

Verslunarmannahelgin í Úthlíð Föstudagur: Gestir mæta á svæðið, bústaðir fylltir af fólki og tjöld reist á tjaldstæði. Réttin opin, ljúffengur matseðill og guðavegar á barnum. Laugardagur: Réttin og golfvöllurinn verða opin frá kl. 9.00 Rástímar bókaðir á www.golf.is Kl. 11.00 – ZUMBA - Guðný Jón...

Lesa meira

12. júní 2019

Upp í sveit 14. -17. júní

Hátíð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Upp í sveit Undanfarin ár hefur "Uppsprettan" verið haldin í Skeiða- og Gnúpverjahreppi í kringum 17. júní. Sú hátíð hefur á margan hátt verið vel heppnuð og er það mál núverandi menningar- og æskulýðsnefndar að reyna að halda þeim kyndli áfram á lofti, með nok...

Lesa meira

13. maí 2019

Borg í sveit 1. júní

Laugardaginn 1. júní verður hinn árvissi sveitadagur í Grímsnes og Grafningshreppi. Ekki missa af þessu, kynningar og opin hús um alla sveit. Nánar um dagskrána smellið hér

Lesa meira

Borg í sveit 1. júní