29. maí

Njótið langrar helgar

Við bjóðum gesti velkomna í Uppsveitir Árnessýslu um Hvítasunnuhelgina.
Langflestir þjónustustaðir hafa nú opnað.  Gestir geta nú notið þess að fara í sund, á veitingastaði, tjaldsvæði og aðra gististaði og nýtt sér fjölbreytta afþreyingu sem í boði er fyrir alla fjölskylduna.
Njótið vel og farið varlega.