25. ágúst

Réttir 2020

Innlendir og erlendir ferðamenn í réttum. 
Almenna reglan fyrir árið 2020 er að aðeins þeir sem hafa hlutverk mæti í göngur og réttir og er það
vegna 100 manna hámarksreglu. 
Hliðvarsla verður við aðkeyrslu að réttum og þangað inn verður aðeins hleypt þeim sem þar eiga
erindi.
Frekari upplýsingar á covid.is/ferdalog
Ferðamálastofa/Íslandsstofa upplýsir erlenda gesti um þessar takmarkanir.