20. september 2013
Hugmyndasamkeppni um Geysissvæðið
Spennandi verkefni er framundan. Auglýst hefur verið hugmyndasamkeppni um Geysissvæðið.
26. ágúst 2013
Uppsveitahringurinn 7. sept
Laugardaginn 7. september, n.k., verður íþróttaviðburðurinn „Uppsveitahringurinn“ haldinn í annað sinn þar sem hlaupið og hjólað verður um uppsveitir Árnessýslu. Keppnin er í tengslum við Uppskeruhátíðina í Hrunamannahreppi sem fram fer sama dag. Skráning á www.hlaup.is
25. ágúst 2013
Opna Laugarvatns Fontana 31.ágúst
Þá er komið að enn einu skemmtilegu golfmóti, í samstarfi við einn af<br />aðalstyrktaraðilum Dalbúa, Laugarvatn Fontana.
12. ágúst 2013
Tvær úr Tungunum 2013 17. ágúst
Sveitahátíðin " Tvær úr Tungunum“ verður haldin í Reykholti Biskupstungum Laugardaginn 17. ágúst.
12. ágúst 2013
Uppsveitahringurinn 2013 7.september
Laugardaginn 7. september, n.k., verður íþróttaviðburðurinn „Uppsveitahringurinn“ haldinn í annað sinn þar sem hlaupið og hjólað verður um uppsveitir Árnessýslu. Keppnin er í tengslum við Uppskeruhátíðina í Hrunamannahreppi sem fram fer sama dag.
5. ágúst 2013
Góð helgi og fleiri framundan
Verslunarmannahelgin senn á enda en sumarið er ekki búið.
29. júlí 2013
Verslunarmannahelgin
Hér verður safnað saman upplýsingum um hvað er um að vera í Uppsveitunum þá helgina jafnóðum og fréttir berast. Fylgist með.