1. nóvember

Erindi flutt á opnunarhátíð Safnahelgar 2013

Opnunarhátíð Safnahelgar á Suðurlandi 2013 fór fram í Þjórsárstofu í Árnesi  í gær.

Friðrik Erlingsson rithöfundur opnaði helgina formlega og flutti afar áhugavert erindi og er það birt hér fyrir þá sem ekki höfðu tök á að koma og hlusta.  Erindi Friðriks. 

Inga Jónsdóttir safnstjóri Listasafns Árnesinga og formaður Samtaka safna á Suðurlandi flutti uppplýsandi erindi við þetta tækifæri og er það einnig birt hér. Erindi Ingu

Njótið safnahelgarinnar.
Heildardagskrá er að finna á þessari slóð.
http://www.sunnanmenning.is/wp-content/uploads/2013/10/safnahelgi_2013_prent.pdf