17. febrúar
Fréttabréf í hverri sveit
Gaman er að minna á að í Uppsveitum Árnessýslu eru gefin út í hverjum mánuði fréttabréf
sem eru full af upplýsingum um það sem er að gerast í sveitunum.
Fréttabréfin eru einnig aðgengileg á heimasíðum sveitarfélaganna hvers fyrir sig og hægt að lesa þar.
Hrunamannahreppur - Pésinn www.fludir.is
Bláskógabyggð - Bláskógafréttir www.blaskogabyggd.is
Grímsnes og Grafningur - Hvatarblaðið www.gogg.is
Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Fréttabréf Skeiða- og Gnúpverjahrepps www.skeidgnup.is
Krækjur beint á sveitarfélögin eru neðst á þessari síðu