3. maí 2019
Vorar í Uppsveitum
Það vorar hjá okkur í uppsveitunum, farfuglarnir allir komnir og í óðaönn að búa um sig. Gróðurinn allur að taka við sér, farið að grænka, bruma og einn og einn farinn að slá jafnvel. Við bjóðum ykkur velkomin til okkar og vonum að allir finni eitthvað við sitt hæfi. Hér er ró og friður, en líka ...
15. apríl 2019
Velkomin í Uppsveitir um páskana
Það er vor í lofti. Verið velkomin í Uppsveitirnar um páskana. Hér er allt opið og fjölbreytt þjónusta í boði fyrir gesti. Opnunartíma fyrirtækja má fnna á þeirra vefsíðum Facebook síðum. Og allir þjónustustaðir eru listaðir upp hér á þessari sameiginlegu síðu okkar sveitir.is. Gleðilega páska.
10. apríl 2019
Pöbbakvöld um páska á Efra-Seli
Laugardagskvöldið 20. apríl n.k. verður pöbbakvöld á Kaffi-Sel við Flúðir þar sem Karl Hallgrímsson, Bolvíkingurinn knái leikur fyrir gesti. "Happy hour" verður á milli kl. 21.00 og 22.00. Kalli hefur leik um kl. 22.00 heldur uppi fjöri fram eftir kvöldi. Frítt inn!! Aldurstakmark 18 ár.
18. mars 2019
Tónleikar 24. mars
„Til Maríu" Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona, Gunnar Kvaran sellóleikari og Hilmar Örn Agnarsson halda tónleika á Boðunardegi Maríu í Torfastaðakirkju sunnudaginn 24. mars nk. kl. 16 og í Stóra-Núpskirkju sama dag kl. 20.30. Á efnisskránni eru Ave Maríur eftir ýmsa höfunda ásamt verkum eftir B...
14. mars 2019
Matarauður - Matarmenning
Mataruður Íslands kynnir Ertu með hugmyndir sem tengjast matarauðnum okkar og annarra Norðurlanda. Hugmyndir þurfa aðkomu minnst 3ja Norðurlanda og tengjast sjálfbærri þróun, umhverfisvernd og framtíðartækifærum. Nefnd um nýnorrænan mat hefur opnað fyrir styrkumsóknir en sérstök áhersla er lögð á...
20. febrúar 2019
Klár í Kína námskeið 12. mars
Klár í Kína er hagnýtt námskeið fyrir ferðaþjónustufyrirtæki og ferðaþjóna þar sem fjallað verður um nálganir í sölu- og markaðsmálum í Kína, hvernig betur megi þjónustu kínverska ferðamenn, með því að skilja betur þeirra menningarheim og umhverfi og hvernig íslensk ferðaþjónustufyrirtæki geta be...
18. febrúar 2019
Uppsveitadeildin 2019 22. febrúar
Reiðhöllin á Flúðum Fimmgangur 22. febrúar kl. 20:00 - Liðakynning kl. 19:45 7 lið 34 knapar - 20 konur - 14 karlar - 10 hestamannafélög
12. febrúar 2019
Tónleikar í Skálholti 20. febrúar
TÓNLEIKAR Í SKÁLHOLTSKIRKJU Cantate, æskukór frá Portsmouth Cathedral. Stjórnandi: David Price, Orgel: Sachin Gunga Miðvikudaginn 20.febrúar kl. 20.00 Aðgangur ókeypis. Æskukórinn Cantate er einn af þremur kórum við Dómkirkjuna í Portsmouth á Bretlandi. Kórinn var stofnaður árið 2006 og í honum e...
5. febrúar 2019
Vetrarfrí
Nú fara vetrarfrí skólanna að nálgast. Þá er upplagt fyrir fjölskylduna að eiga saman góðar stundir. Hægt er að bregða sér í stuttar ferðir og nýta sér þá fjölbreyttu afþreyingu sem er í boði í Uppsveitunum og um allt Suðurlandið. Þetta má skoða á hér t.d. Svo eru sérstök tilboð í gangi og staðir...
23. nóvember 2018
Opnunartímar um jól og áramót í Uppsveitum
Opnunartími á Geysi Hótel Geysir lokað frá 15. desember til 1. feb. 2019 Litli Geysir Hótel: 24. – 25. des. lokað/closed 26. des. opið/open 31. des. lokað/closed 1. jan. - 2. jan lokað/closed Glíma: open 24. des: 10:00 – 15:30 25. des: 10:00 – 16:00 26. des: 10:00 – 17:00 31 des: 10:00 – 15:30 1....