14. nóvember 2018
Áfangastaðaáætlun DMP komin út
Áfangastaðaáætlun Suðurlands komin út Áfangastaðaáætlun DMP (e.Destination Management Plan) er heildstætt ferli þar sem litið er til skipulags og samþættingar í þróun og stýringu allra þeirra þátta sem geta haft áhrif á upplifun ferðamanna á viðkomandi svæði/áfangastað, þar með talið: · þarfir ge...
1. október 2018
Útgáfuhóf í Skálholti 6. október
Bókaútgáfan Sæmundur boðar til útgáfuhófs í Skálholtsskóla laugardaginn 6. október klukkan 16 í tilefni af útgáfu bókarinnar Í Gullhreppum eftir Bjarna Harðarson. Elín Gunnlaugsdóttir bóksali og tónskáld syngur nokkur þjóðlög við gamlar vísur um enn eldri tíma. Höfundur les úr bókinni. Kaffi og k...
17. september 2018
Viðburður á Þingvöllum 20. september
Kóngsvegurinn er stærsta einstaka framkvæmd Íslendinga. Hann var gerður til að taka á móti Friðrik áttunda konungi sumarið 1907. Ólafur Örn Haraldsson, fyrrv. þjóðgarðsvörður og forseti Ferðafélags Íslands, segir frá þessari merku heimsókn og ekki síður þessari merku framkvæmd í máli og myndum. Á...
17. september 2018
Tónleikar í Skálholtskirkju 26. september
KOTTOS - með kraft og tilfinningu Danski tónlistarhópurinn KOTTOS heldur tónleika í Skálholtskirkju þann 26. september, kl. 20:00. Aðgangseyrir klr. 3.000. Ókeypis fyrir börn að 14 ára aldri. Posi á staðnum. Tónlist KOTTOS er bæði sígild og þeirra eigin. Hinir fjóru margverðlaunuðu tónlistarmenn ...
30. ágúst 2018
Réttir í september
Réttadagar framundan í Uppsveitum. Tungnaréttir laugardaginn 8. september Skaftholtsréttir 14. september Reykjaréttir 15. september
16. ágúst 2018
Tafir á vegum vegna rétta í sept.
Tafir vegna fjárrekstra í Biskupstungum. Föstudaginn 7. september og laugardaginn 8. september má búast við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna fjárrekstra. Föstudaginn 7 .sept Biskupstungnabraut F35 , milli Gullfoss og Geysis frá kl: 11:30 til 13:30. Skeiða- og Hrunamannavegu...
1. ágúst 2018
Verslunarmannahelgin 2018
Dagskráin í Úthlíð verður einföld og skemmtileg. Verið velkomin Aldurstakmark á tjaldstæði Verslunarmannahelgin 2018 Föstudagur - gestir mæta á svæðið Opið í Réttinni - fjörinu skal starta strax Skemmtidagskrá laugardag kl. 14.00 - krakkabingó Skemmtilegt bingó með fullt af spennandi vinningum fr...
27. maí 2018
Uppsprettan 15. og 16. júní
Uppsprettan hátíð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Dagskráin er fjölbreyttt smellið hér
27. mars 2018
Úthlíð um páska
Páskadagskráin 2018 Prentið skjalið út og hafið með ykkur í bústaðinn. MIÐVIKUDAGUR 28. mars Opið í Réttinni til 20: - gott að koma við á leiðinni í bústaðinn og gæða sér á pizzu eða hamborgara. FIMMTUDAGUR 29. mars SKÍRDAGUR Opið í Réttinni frá kl. 12 Kaldur á barnum - veitingasalan opin, Rizzop...