Fréttir

29. maí 2020

Njótið langrar helgar

Við bjóðum gesti velkomna í Uppsveitir Árnessýslu um Hvítasunnuhelgina. Langflestir þjónustustaðir hafa nú opnað. Gestir geta nú notið þess að fara í sund, á veitingastaði, tjaldsvæði og aðra gististaði og nýtt sér fjölbreytta afþreyingu sem í boði er fyrir alla fjölskylduna. Njótið vel og farið ...

Lesa meira

13. maí 2020

Upplýsingar um opnanir

Ferðaþjónustan í Uppsveitum Árnessýsly býður gesti velkomna eftir því sem reglur leyfa.

Lesa meira

Upplýsingar um opnanir

24. apríl 2020

Velkomin þegar má ferðast

Við í Uppsveitum Árnessýslu viljum bjóða alla hjartanlega velkomna til okkar þegar ferðatakmarkanir minnka. Það er vor í lofti, náttúra, fuglar og mannlíf eru á fullu að undirbúa sig fyrir sumarið sem er á næsta leiti. Við gerum okkar besta eins og hægt er miðað við aðstæður. Hlökkum til að sjá f...

Lesa meira

Velkomin þegar má ferðast

15. apríl 2020

Lóan er komin

Hún er komin að kveða burt snjóinn.

Lesa meira

Lóan er komin

19. mars 2020

Kveðjur úr Uppsveitum

Það eru erfiðir tímar á Íslandi og í heiminum öllum. Það reynir verulega á bæði andlega og efnahagslega. Hér hefur gestum fækkað hratt eðli málsins samkvæmt. Heimamenn eru að gera sitt allra besta og fara allir eftir leiðbeiningum þeirra sem standa vaktina fyrir okkur og við erum þeim þakklát fyr...

Lesa meira

Kveðjur úr Uppsveitum

4. mars 2020

Frétt frá Ferðamálastofu í dag vegna COVID-19

Ferðamálastofa sendi í morgun út upplýsingar á íslensku og ensku til ferðaþjónustuaðila og ferðamanna varðandi COVID-19. Upplýsingarnar eru byggðar á ráðleggingum sóttvarnalæknis og unnar í samvinnu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og utanríkisráðuneytis. Ferðaþjónustuaðilar eru beðnir að kom...

Lesa meira

26. febrúar 2020

Ert þú með frábæra hugmynd ?

Ertu með frábæra hugmynd? Núna er aðeins vika þar til lokað verður fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Sæktu um fyrir 3. mars, kl. 16:00. Kynntu þér nýjar áherslur og úthlutunarreglur sjóðsins www.sass.is/uppbyggingarsjodur

Lesa meira

22. janúar 2020

Skipulag, hönnun og undirbúningur ferðamannastaða

Námskeið – Skipulag, hönnun og undirbúningur ferðamannastaða Haldið í samstarfi við Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og Byggðaráætlun . Námskeiðið er ætlað þeim sem koma að skipulagi, hönnun, framkvæmdum og umsjón ferðamannastaða, t.a.m. fulltrúum sveitarféla...

Lesa meira

12. desember 2019

Opnunartímar um jól og áramót

Opnunartímar á þjónustustöðum í Uppsveitum Árnessýslu jól og áramót 2019 Sjá einnig upplýsingar um opnunartíma á Suðurlandi öllu HÉR Bjarnabúð Reykholti Þorláksmessa 23.12 9-18 Aðfangadagur 24.12 10-14 Jóladagur 25.12 Lokað/Closed Annar í jólum 26.12 12-16 Gamlársdagur 31.12 10-14 Nýársdagur 1.1....

Lesa meira