9. júlí 2021

Fella- og fjallgönguverkefnið "Upp í sveit 2021"

Fella- og fjallgönguverkefnið vinsæla á vegum Heilsueflandi Uppsveita, heldur áfram í sumar 2021. Hér er að finna allar upplýsingar. Smellið hér fyrir: Lýsingu á leiðum Smellið hér fyrir: Raðað eftir erfiðleikagráðu Svo er hér hlekkur á google maps sem sýnir alla staðina og gönguleiðirnar upp að ...

Lesa meira

Fella- og fjallgönguverkefnið "Upp í sveit 2021"

8. júlí 2021

Óskalögin við orgelið hjá Jóni Bjarnasyni á fimmtudögum

Óskalögin við orgelið er viðburður fyrir alla sem hafa gaman af því að hlusta á tónlist og sérstaklega að fá að velja næsta lag! Jón Bjarnason Organisti Skálholtsdómkirkju er eins og lifandi glymskratti því hann getur spilað nánast hvað sem er á orgelið. Viltu heyra hvernig Abba, Queen eða Kaleo ...

Lesa meira

1. júlí 2021

Sumartónleikar í Skálholti 2021

Sumartónleikar í Skálholti fara nú fram í 46. sinn 1.-11. júlí og er yfirskrift hátíðarinnar í ár „kynslóðir". Við teflum saman mismunandi kynslóðum tónlistarfólks og fögnum þeim kynslóðum sem hafa mótað Sumartónleika og þeim sem munu móta framtíð þeirra. Það er hátíðinni einnig hjartans mál að v...

Lesa meira

10. júní 2021

Góðar leiðir - Ný merkingahandbók og handbók um náttúrustíga

Það er ánægjulegt að geta kynnt til sögunnar vefinn góðar leiðir www.godarleidir.is Þar er að finna mikilvægar leiðbeiningar um merkingar og stígagerð. Forsaga "Sem hluta af fram­kvæmd Landsáætl­unar um uppbygg­ingu innviða til verndar náttúru og menn­ing­ar­sögu­legum minjum, sem Alþingi samþykk...

Lesa meira

26. maí 2021

Veljum íslenskt

Uppsveitir Árnessýslu er mikil matarkista. Hér er ræktað mikið magn af grænmeti úti á sumrin og inni í gróðurhúsum allt árið um kring. Kíkið endilega á sölustaðina hér og Skoðið skemmtilegt myndband hér

Lesa meira

7. apríl 2021

Bakarí á Flúðum

Því ber að fagna að Almar bakari opnar nýtt útibú frá bakaríi sínu á Flúðum á morgun. Hrunamenn, nærsveitungar, gestir og gangandi geta nú fengið nýbakað brauð á Flúðum. Það hljómar vel.

Lesa meira

Bakarí á Flúðum

29. mars 2021

Páskar

Við upplífðum óvanalega páska fyrir ári síðan og allt stefnir í eitthvað svipað um þessa páska. Að öllu jöfnu er páskafríið eitt lengsta og besta fjölskyldufrí ársins og mikil ferðahelgi, en ljóst er að minna verður um ferðalög þetta árið vegna fjöldatakmarkana. En engu að síður má búast við að e...

Lesa meira

Páskar

23. mars 2021

Tjaldar við Laugarvatn 23.3.2021

Þessir þrír höfðu það huggulegt við Laugarvatn í dag eftir langt flug. Alltaf vorlegt þegar tjaldurinn birtist.

Lesa meira

Tjaldar við Laugarvatn 23.3.2021

12. mars 2021

Ein sterk vefgátt inn í landið www.visiticeland.com

Heildstæð landkynningar- og upplýsingaþjónustu fyrir ferðamenn undir merkjum Visit Iceland. Markaðs- og upplýsingavefinn visiticeland . com verður nú miðpunktur upplýsingamiðlunar til ferðamanna ásamt þeim samfélagsmiðlum og öðrum dreifileiðum sem vefurinn nýtir. Öflug upplýsingagjöf til erlendra...

Lesa meira

2. febrúar 2021

Vetrarfegurð í Uppsveitum

Gullfoss í klakaböndum og Þingvellir í froststillu

Lesa meira

Vetrarfegurð í Uppsveitum