12. ágúst

Sund og bað

Í Uppsveitunum hefur alltaf verið mikil baðmenning enda nóg til af heitu vatni.
Sundlaugar eru í byggðakjörnum: Laugarvatn, Reykholt, Flúðir, Borg, Árnes, Brautarholt.

Auk þess eru Laugarvatn Fontana á Laugarvatni og Gamla laugin / Secret Lagoon á Flúðum