21. desember 2021

Gleðileg jól

Bestu óskir um gleðilega jólahátíð. Þökkum góðar stundir á árinu sem er að líða og vonum að næsta ár gefi okkur öllum gæfu og gleðiríka daga. Kæru sveitungar, samstarfsfólk, gestir og landsmenn allir njótið lífsins.

Lesa meira

Gleðileg jól

15. desember 2021

Opnunartíma fyrirtækja um jól og áramót 2021

Senn líður að jólum og áramótum og þá er gott að vita hvaða þjónusta er opin. Bæði til að geta svarað spurningum, vísað á og notið. Hér hefur verið safnað saman upplýsingum af Suðurlandi og þar með talið Uppsveitum Árnessýslu. Bætt er við listann eftir því sem upplýsingar berast. Opnunartímar fyr...

Lesa meira

Opnunartíma fyrirtækja  um jól og áramót  2021

19. október 2021

Viðburðir framundan í Uppsveitunum

Framundan eru fjölmargir viðburðir eins og vera ber á þessum árstíma. Og verða þeir færðir hér inn eftir því sem fregnir berast. Bókagleði í Skálholti 20. nóvember Kvenfélag Biskupstungna verður með jólabasar í Aratungu 27. nóvember. Jólamarkaður Litlu Bændabúðarinnar á Flúðum 4. desember Jól á F...

Lesa meira

Viðburðir framundan í Uppsveitunum

14. september 2021

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir styrki, opið fyrir umsóknir til 5. október 2021

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða haustúthlutun 2021. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniauk...

Lesa meira

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir styrki, opið fyrir umsóknir til 5. október 2021

14. september 2021

Opinn fundur á Hótel Geysi 14.9. kl. 17:00

"Fulltrúar Umhverfisstofnunar og Bláskógabyggðar boða til opins kynningarfundar vegna gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Geysissvæðið. Fundurinn fer fram þriðjudaginn 14. september frá klukkan 17:00-18:00 á Hótel Geysi. Geysissvæðið var friðlýst sem náttúruvætti þann 17. júní 2020. Svæðið ...

Lesa meira

9. september 2021

Óskalögin við orgelið í Skálholti í vetur

Óskalögin við orgelið í Skálholti halda áfram á föstudagskvöldum í vetur. Föstudaginn 10. september verður þemað réttir. Orgeltónleikarnir hefjast klukkan 21:00 í kirkjunni. Þar verður réttarþema og boðið upp á tónlist úr hinni frábæru bók ,fjárlögunum" einnig verður Steinn Daði Gíslason á sínum ...

Lesa meira

12. ágúst 2021

Sund og bað

Í Uppsveitunum hefur alltaf verið mikil baðmenning enda nóg til af heitu vatni. Sundlaugar eru í byggðakjörnum: Laugarvatn, Reykholt, Flúðir, Borg, Árnes, Brautarholt. Auk þess eru Laugarvatn Fontana á Laugarvatni og Gamla laugin / Secret Lagoon á Flúðum

Lesa meira

10. ágúst 2021

Frá Úthlíð

Fréttaskot frá úthlið Kristjana Stefánsdóttur hefur verið á tónleikaferðalagi um landið í sumar og ætlar að enda ferðina hér hjá okkur í Úthlíðarkirkju miðvikudaginn 11. ágúst kl. 21.00. Forsala miða er á tix.is en hún selur einnig miða við innganginn. Við megum vera með 80 manns í kirkjunni núna...

Lesa meira

14. júlí 2021

Skálholtshátíð 2021

Verið velkomin á Skálholtshátíð 2021! Hér er dagskráin komin og um að gera að velja sér uppáhald eða vera frá upphafi til enda. Hægt er að fá gistingu í Skálholtsskóla og þar er allur kostur. Föstudagur 16. júlí: Kvöldbæn í Skálholtsdómkirkju kl. 18. Hópur presta leiðir tíðargjörðina. Kvöldverður...

Lesa meira

13. júlí 2021

Viðburðaríkt sumar í Uppsveitum 2021 eftir hlé

Það er mikið um að vera í Uppsveitunum í sumar og verkefni í gangi. Við vekjum athyglu á fella- og fjalla verkefni Helsueflandi Uppsveita. Gönguferðum á Þingvöllum. Dagskrá á Sólheimum Grímsnesi. Viðburðum í Skálholti, Grímsævintýrum á Borg svo eitthvað sé nefnt. Viðburðum er deilt á FB síðu Upps...

Lesa meira