20. september

Viðburður í Skálholti 21. sept.

21. september verður íslensk saga og tónlist eftir nokkur kventónskálda barokktímans fléttuð saman í Skálholtskirkju í fjölbreyttri dagskrá þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi!
Miðaverð á staka tónleika á laugardeginum er 3000 krónur en 5000 á báða tónleikana.

Viðburður á FB
https://www.facebook.com/events/911911602514192/