11. apríl 2022
Páskar
Páskarnir nálgast og þá er gjarnan margt um manninn í Uppsveitum. Fjölbreytt þjónusta er ævinlega í boði gisting, veitingar, alls kyns afþreying og verslanir. Opnunartímar verslana eru að birtast Litla bændabúðin Flúðum Bjarnabúð Reykholti Krambúðin Laugarvatni Krambúðin Flúðum Verslunin Borg Sun...
7. apríl 2022
Vortónleikar ML kórsins 2022
Árlegir vortónleikar Menntaskólans að Laugarvatni í Skálholtsdómkirkju 27. og 28. apríl. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00 húsið opnar kl. 19:30. Allar upplýsingar má finna hér
7. apríl 2022
Kemur ekki vor að liðnum vetri
„Kemur ekki vor að liðnum vetri“ Vörðukórinn lýkur vetrarstarfi sínu með tónleikum í Skálholti miðvikudagskvöldið 13. apríl kl. 20:00. Viðburður á FB
22. mars 2022
Dagur atvinnulífs á Suðurlandi 28. apríl á Selfossi
Opnað hefur verið fyrir skráningu á Dag ativnnulífsins á Suðurlandi sem haldinn verður þann 28.apríl nk. Þema ráðstefnunnar er atvinnulífið , nýsköpun og menntun á Suðurlandi þar sem fyrirlesarar koma úr röðum atvinnurekanda, Samtökum atvinnulífsins, Rannís, FSu og Háskólafélags Suðurlands. Eftir...
24. janúar 2022
Styrkir kynntir
Ert þú með góða hugmynd, en vantar stuðning ? "Samtök sunnlenskra sveitarfélaga standa fyrir opnum kynningarfundi um Uppbyggingarsjóð Suðurlands 26. janúar nk. kl: 12:15-13:00. Fundurinn verður í beinu streymi á Zoom og eru allir áhugasamir hvattir til að taka hádegið frá og kynna sér markmið, áh...
6. janúar 2022
Ratsjáin
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ratsjána fyrir 2022 Ratsjáin er ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaferlum og öðlast aukna yfirsýn og getu til að þróa vörur og þjónustu. Íslenski ferðaklasinn leiði...
3. janúar 2022
Komdu fagnandi 2022
Gleðilegt ár ! Vonandi verður nýja árið gæfuríkt og léttara en það sem var að enda. Við þökkum öllum sem lögðu leið sína í Uppsveitir Árnessýslu á árinu og bjóðum ykkur velkomin aftur. Það var töluvert um gestakomur á árinu og þó nokkrir voru á ferðinni um hátíðarnar. Þessi jákvæði, hrausti ungi ...