26. september 2022

Atvinnumálaþing Uppsveitanna 6. október á Flúðum

Atvinnumálaþing Hafin er vinna við atvinnumálastefnu uppsveitanna fjögurra. Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur standa að þeirri vinnu í samstarfi við sviðsstjóra þróunarsviðs SASS. Atvinnumálaþing verður haldið á Flúðum fimmtudaginn 6. o...

Lesa meira

Atvinnumálaþing Uppsveitanna 6. október á Flúðum

15. september 2022

Ert þú með hugmynd ?

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í UPPBYGGINGARSJÓÐ SUÐURLANDS, HAUSTÚTHLUTUN 2022 Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2022. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki...

Lesa meira

Ert þú með hugmynd ?

5. september 2022

Nýsköpun í matvælaframleiðslu

Ráðstefna Orkídeu og Lbhí um nýsköpun og tækifæri í matvælaframleiðslu 8. september. kl. 9:00-12:15. Hótel Selfoss.

Lesa meira

Nýsköpun í matvælaframleiðslu

31. ágúst 2022

Dagskrá og kort - Uppskeruhátíð 3.sept

Dagskrá Uppskeruhátíðar 3. september, Flúðir og nágrenni Uppskerumessa í Hrunakirkju kl. 11:00 laugardaginn 3. sept. Leikir og hressing á eftir. Samvera fyrir alla fjölskylduna! Allir hjartanlega velkomnir Félagsheimilið á Flúðum Matarkistan markaður kl. 13:00-17:00 Matvæli úr sveitinni. Alls kyn...

Lesa meira

Dagskrá og kort - Uppskeruhátíð  3.sept

24. ágúst 2022

Dagskrá - "Uppskeruhátíð á Flúðum", laugardaginn 3. september 2022

Á dagskrá Uppskeruhátíðar verður meðal annars. Uppskerumessa í Hrunakirkju kl. 11:00 laugardaginn 3. sept. Leikir og hressing á eftir. Samvera fyrir alla fjölskylduna! Allir hjartanlega velkomnir Félagsheimilið á Flúðum Matarkistan markaður kl. 13:00-17:00 Matvæli úr sveitinni. Alls kyns ferskt g...

Lesa meira

Dagskrá - "Uppskeruhátíð á Flúðum", laugardaginn 3. september 2022

8. ágúst 2022

Uppskeruhátíð 2022 á Flúðum og nágrenni

Matarkistan Hrunamannahreppur Uppskeruhátíð á Flúðum og nágrenni verður haldin laugardaginn 3. september 2022. Dagskráin er að taka á sig mynd og er kynnt hér jafnóðum. Á dagskrá Uppskeruhátíðar verður meðal annars. Uppskerumessa í Hrunakirkju kl. 11:00 laugardaginn 3. sept. Leikir og hressing á ...

Lesa meira

30. júní 2022

Þingvellir - fyrsta Varðan

Innilega til hamingju með fyrstu Vörðuna. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum hlaut viðurkenningu sem fyrsta Varðan á Íslandi, fyrirmyndar áfangastaður. Með Vörðu skuldbindur umsjónaraðili áfangastaðar ferðamanna sig til að vera til fyrirmyndar við stjórnun og umsjón hans og að við áframhaldandi þróun sé ...

Lesa meira

Þingvellir - fyrsta Varðan

24. júní 2022

Fellaverkefnið 2022

Frétt frá Heilsueflandi Uppsveitir ! Áfram heldur Fella- og fjallgönguverkefnið Upp í sveit. Sumarið 2022 verða að minnsta kosti 5 póstkassar settir upp í uppsveitunum. Þrjár af gönguleiðunum að póstkössunum eru mjög einfaldar og fjölskylduvænar og síðan eru tvær sem eru aðeins meiri áskorun en s...

Lesa meira

19. maí 2022

Viðburðir í sumar

Maður er manns gaman. Allir gleðjast yfir fengnu frelsi og njóta þess að mega koma saman. Ljóst er að efnt verður til stórra og smárra viðburða í sumar og verða fréttir um þá færðar hér inn jafnóðum og þær berast. Rétt er að minna á FB síðuna Uppsveitir Árnessýslu , þar inn fara upplýsingar og ei...

Lesa meira