26. september 2022
Atvinnumálaþing Uppsveitanna 6. október á Flúðum
Atvinnumálaþing Hafin er vinna við atvinnumálastefnu uppsveitanna fjögurra. Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur standa að þeirri vinnu í samstarfi við sviðsstjóra þróunarsviðs SASS. Atvinnumálaþing verður haldið á Flúðum fimmtudaginn 6. o...
15. september 2022
Ert þú með hugmynd ?
OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í UPPBYGGINGARSJÓÐ SUÐURLANDS, HAUSTÚTHLUTUN 2022 Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2022. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki...
5. september 2022
Nýsköpun í matvælaframleiðslu
Ráðstefna Orkídeu og Lbhí um nýsköpun og tækifæri í matvælaframleiðslu 8. september. kl. 9:00-12:15. Hótel Selfoss.
31. ágúst 2022
Dagskrá og kort - Uppskeruhátíð 3.sept
Dagskrá Uppskeruhátíðar 3. september, Flúðir og nágrenni Uppskerumessa í Hrunakirkju kl. 11:00 laugardaginn 3. sept. Leikir og hressing á eftir. Samvera fyrir alla fjölskylduna! Allir hjartanlega velkomnir Félagsheimilið á Flúðum Matarkistan markaður kl. 13:00-17:00 Matvæli úr sveitinni. Alls kyn...
24. ágúst 2022
Dagskrá - "Uppskeruhátíð á Flúðum", laugardaginn 3. september 2022
Á dagskrá Uppskeruhátíðar verður meðal annars. Uppskerumessa í Hrunakirkju kl. 11:00 laugardaginn 3. sept. Leikir og hressing á eftir. Samvera fyrir alla fjölskylduna! Allir hjartanlega velkomnir Félagsheimilið á Flúðum Matarkistan markaður kl. 13:00-17:00 Matvæli úr sveitinni. Alls kyns ferskt g...
8. ágúst 2022
Uppskeruhátíð 2022 á Flúðum og nágrenni
Matarkistan Hrunamannahreppur Uppskeruhátíð á Flúðum og nágrenni verður haldin laugardaginn 3. september 2022. Dagskráin er að taka á sig mynd og er kynnt hér jafnóðum. Á dagskrá Uppskeruhátíðar verður meðal annars. Uppskerumessa í Hrunakirkju kl. 11:00 laugardaginn 3. sept. Leikir og hressing á ...
30. júní 2022
Þingvellir - fyrsta Varðan
Innilega til hamingju með fyrstu Vörðuna. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum hlaut viðurkenningu sem fyrsta Varðan á Íslandi, fyrirmyndar áfangastaður. Með Vörðu skuldbindur umsjónaraðili áfangastaðar ferðamanna sig til að vera til fyrirmyndar við stjórnun og umsjón hans og að við áframhaldandi þróun sé ...
24. júní 2022
Fellaverkefnið 2022
Frétt frá Heilsueflandi Uppsveitir ! Áfram heldur Fella- og fjallgönguverkefnið Upp í sveit. Sumarið 2022 verða að minnsta kosti 5 póstkassar settir upp í uppsveitunum. Þrjár af gönguleiðunum að póstkössunum eru mjög einfaldar og fjölskylduvænar og síðan eru tvær sem eru aðeins meiri áskorun en s...
19. maí 2022
Viðburðir í sumar
Maður er manns gaman. Allir gleðjast yfir fengnu frelsi og njóta þess að mega koma saman. Ljóst er að efnt verður til stórra og smárra viðburða í sumar og verða fréttir um þá færðar hér inn jafnóðum og þær berast. Rétt er að minna á FB síðuna Uppsveitir Árnessýslu , þar inn fara upplýsingar og ei...