Fréttir

5. september 2023

Ýmsir styrkir í boði fyrir samfélagsverkefni, uppbyggingu og nýsköpun

Sumri hallar og haustið tekur yfir með allri sinni litadýrð og fegurð. Nú í byrjun september heyrist á tali fólks að spennan yfir réttum er allsráðandi og vonum við að veðurblíðan sem hefur verð ríkjandi síðustu mánuði verði með okkur sunnlendingum í liði áfram.  September er líka mánuður hinna ýmsu sjóða en Uppbyggingarsjóður Suðurlands opnaði fyrir umsóknir í sjóðinn þann 5. september sl. og rennur umsóknarfrestur í hann út þriðjudaginn 3. október kl. 16:00. Við hvetjum þá sem luma á hugmynd sem fellur að kröfum sjóðsins að sækja um. Frekari upplýsingar um sjóðinn er að finna hér.

Lesa meira

Ýmsir styrkir í boði fyrir samfélagsverkefni, uppbyggingu og nýsköpun

5. september 2023

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða

Er ferðamannastaður á landinu þínu? Framkvæmdasjóður ferðamannastaða fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila. Sjóðnum er heimilt að fjármagna framkvæmdir er snúa að: Öryggi ferðamanna. Náttúruvernd og uppbyggingu. Viðhaldi og ver...

Lesa meira

1. september 2023

Uppskeruhátíð dagskrá

Smellið á mynd

Lesa meira

Uppskeruhátíð dagskrá

25. ágúst 2023

Uppskeruhátíð á Flúðum og nágrenni laugardaginn 2. september

Fjölbreytt dagskrá á Flúðum og í sveitinni. Uppskerumessa. Markaður í félagsheimilinu, ný uppskera frá garðyrkjubændum og fleira beint frá býli. Opin handverskhús og garðar, sýningar, innlit í sveppaklefa, golfmót, lifandi tónlist, gönguferð og tilboð á þjónustustöðum. Skoðið dagskrána. Dagskráin...

Lesa meira

Uppskeruhátíð á Flúðum og nágrenni laugardaginn 2. september

14. ágúst 2023

Beint frá býli dagurinn 20. ágúst í Efstadal II

Beint frá býli fagnar 15 ára afmæli sunnudaginn 20. ágúst með viðburðum um allt land kl. 13-17. Á Suðurlandi verður afmælisviðburðurinn í Efstadal II í Bláskógabyggð. www.efstidalur.is Hér er linkur á viðburðinn

Lesa meira

Beint frá býli dagurinn 20. ágúst í Efstadal II

8. ágúst 2023

Grímsævintýri á Borg 12. ágúst

Vel heppnuð Verslunarmannahelgi að baki og allir komu heilir heim. Næstu helgi eru alls kyns viðburðir um allt land. Í Grímsnesinu eru það Grímsævintýri á Borg.

Lesa meira

Grímsævintýri á Borg 12. ágúst

15. júlí 2023

Skálholtshátíð 20.-23. júlí 2023

"Grasið visnar sagan vex"

Lesa meira

13. júlí 2023

Upp í sveit 2023 - Fellaverkefni

Fella- og fjallgönguverkefnið er hluti af samstarfsverkefni sveitarfélaganna í uppsveitum Árnessýslu Heilsueflandi Uppsveitir Fellaverkefni er átaksverkefni og hefur það að markmiði að hvetja íbúa og aðra til að hreyfa sig og skoða hvað náttúran hér í uppsveitum hefur upp á að bjóða. Fella- og fj...

Lesa meira

3. júlí 2023

Sumartónleikar í Skálholti í fullum gangi

Listrænn stjórnandi og framkvæmdastjóri Sumartónleikann í Skálholti 2023 er Benedikt Kristjánsson. Verkefnastjóri barnastarfs Sumartónleikanna er Angela Árnadóttir Staðartónskáld 2023 er Hjalti Nordal Tónlistarveisla, barnadagskrá, myndlistasýning og fleira í Skálholti Það má lesa allt um dagskrá...

Lesa meira