Fréttir

16. febrúar 2023

Góðir gestir á ferðinni í kjördæmaviku

Ákall Gullna hringborðsins afhent. Ráðherrar og þingmenn voru á ferðinni í Uppsveitum í gær, þau komu víða við og hittu marga. Það gafst mjög gott tækifæri til þess að ræða ýmis málefni sem brenna á og það var virkilega ánægjulegt að hitta allt þetta fólk. Uppsveitamenn nýttu þetta tækifæri m.a. ...

Lesa meira

Góðir gestir á ferðinni í kjördæmaviku

16. febrúar 2023

List fyrir alla

Lesa meira

List fyrir alla

14. febrúar 2023

Ert þú með hugmynd ? Opið fyrir umsóknir

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir. Nú er opið fyrir umsóknir vegna fyrri úthlutunar ársins 2023 og er umsóknarfrestur til og með 1. mars kl. 16:00. Umsækjendum er bent á að nýta sér ráðgjöf á vegum SASS, www.sass.is/radgjof . Allar upplýsingar um sjóðinn má finna hér Hér má finna kynningarmy...

Lesa meira

12. janúar 2023

Mannamót 2023

Ferðakaupstefnan Mannamót verður haldin fimmtudaginn 19. janúar í Kórnum í Kópavogi. Um 250 fyrirtæki kynna þjónustu sína. Gert er ráð fyrir að 600-800 gestir mæti. Á Mannamótum markaðsstofa landshlutanna gefst samstarfsfyrirtækjum um allt land tækifæri til að kynna sig fyrir fólki í ferðaþjónust...

Lesa meira

Mannamót 2023

20. desember 2022

Gleðileg jól

Bestu óskir um Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum fyrir heimsóknir í Uppsveitirnar og góð samskipti á árinu sem er að ljúka. Akið varlega.

Lesa meira

Gleðileg jól

15. desember 2022

Opnunartími um jól og áramót

Það verða án efa margir á ferðinni í Uppsveitunum um og eftir hátíðar. Upplýsingar um opnunartíma um jól og áramót er að finna HÉR

Lesa meira

9. desember 2022

Íbúakönnun - Population Survey

Íbúakönnun - Atvinnustefna Nú stendur yfir vinna við að móta sameiginlega atvinnumálastefnu sveitarfélaganna í Uppsveitum Árnessýslu; Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Íbúum gefst tækifæri til að taka þátt í að móta áherslur í stefnunni m...

Lesa meira

6. desember 2022

Jólatónleikar í Skálholti 15. desember

Jólatónleikar í Skálholtsdómkirkju 15. desember klukkan 20:00 Heiðursgestur á tónleikunum er Kristján Jóhannsson óperusöngvari sem syngur einsöng með kórunum. Hátíðlegir jólatónleikar þar sem Skálholtskórinn, Kirkjukór Breiðabólstaðarprestakalls, Kirkjukór Odda- og Þykkvabæjarkirkju og Kirkjukór ...

Lesa meira

Jólatónleikar í Skálholti 15. desember

28. nóvember 2022

Jólamarkaður á Flúðum

Aðventan er ljúfur tími til njóta samverustunda. Laugardaginn 3. desember verður haldinn jólamarkaður í félagsheimili Hrunamanna á Flúðum. Allir velkomnir. Tónlist, markaður, kakó og vöfflur. Viðburður á FB

Lesa meira

Jólamarkaður á Flúðum