Fréttir

19. október 2021

Viðburðir framundan í Uppsveitunum

Framundan eru fjölmargir viðburðir eins og vera ber á þessum árstíma. Og verða þeir færðir hér inn eftir því sem fregnir berast. Fjölskylduhátíð á Laugarvatni 22.-23.október www.planetlaugarvatn.is Bíó í Félagsheimilinu Borg 23. október Kvenfélag Biskupstungna verður með jólabasar í Aratungu 27. ...

Lesa meira

Viðburðir framundan í Uppsveitunum

14. september 2021

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir styrki, opið fyrir umsóknir til 5. október 2021

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða haustúthlutun 2021. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniauk...

Lesa meira

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir styrki, opið fyrir umsóknir til 5. október 2021

14. september 2021

Opinn fundur á Hótel Geysi 14.9. kl. 17:00

"Fulltrúar Umhverfisstofnunar og Bláskógabyggðar boða til opins kynningarfundar vegna gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Geysissvæðið. Fundurinn fer fram þriðjudaginn 14. september frá klukkan 17:00-18:00 á Hótel Geysi. Geysissvæðið var friðlýst sem náttúruvætti þann 17. júní 2020. Svæðið ...

Lesa meira

9. september 2021

Óskalögin við orgelið í Skálholti í vetur

Óskalögin við orgelið í Skálholti halda áfram á föstudagskvöldum í vetur. Föstudaginn 10. september verður þemað réttir. Orgeltónleikarnir hefjast klukkan 21:00 í kirkjunni. Þar verður réttarþema og boðið upp á tónlist úr hinni frábæru bók ,fjárlögunum" einnig verður Steinn Daði Gíslason á sínum ...

Lesa meira

12. ágúst 2021

Sund og bað

Í Uppsveitunum hefur alltaf verið mikil baðmenning enda nóg til af heitu vatni. Sundlaugar eru í byggðakjörnum: Laugarvatn, Reykholt, Flúðir, Borg, Árnes, Brautarholt. Auk þess eru Laugarvatn Fontana á Laugarvatni og Gamla laugin / Secret Lagoon á Flúðum

Lesa meira

10. ágúst 2021

Frá Úthlíð

Fréttaskot frá úthlið Kristjana Stefánsdóttur hefur verið á tónleikaferðalagi um landið í sumar og ætlar að enda ferðina hér hjá okkur í Úthlíðarkirkju miðvikudaginn 11. ágúst kl. 21.00. Forsala miða er á tix.is en hún selur einnig miða við innganginn. Við megum vera með 80 manns í kirkjunni núna...

Lesa meira

14. júlí 2021

Skálholtshátíð 2021

Verið velkomin á Skálholtshátíð 2021! Hér er dagskráin komin og um að gera að velja sér uppáhald eða vera frá upphafi til enda. Hægt er að fá gistingu í Skálholtsskóla og þar er allur kostur. Föstudagur 16. júlí: Kvöldbæn í Skálholtsdómkirkju kl. 18. Hópur presta leiðir tíðargjörðina. Kvöldverður...

Lesa meira

13. júlí 2021

Viðburðaríkt sumar í Uppsveitum 2021 eftir hlé

Það er mikið um að vera í Uppsveitunum í sumar og verkefni í gangi. Við vekjum athyglu á fella- og fjalla verkefni Helsueflandi Uppsveita. Gönguferðum á Þingvöllum. Dagskrá á Sólheimum Grímsnesi. Viðburðum í Skálholti, Grímsævintýrum á Borg svo eitthvað sé nefnt. Viðburðum er deilt á FB síðu Upps...

Lesa meira

9. júlí 2021

Fella- og fjallgönguverkefnið "Upp í sveit 2021"

Fella- og fjallgönguverkefnið vinsæla á vegum Heilsueflandi Uppsveita, heldur áfram í sumar 2021. Hér er að finna allar upplýsingar. Smellið hér fyrir: Lýsingu á leiðum Smellið hér fyrir: Raðað eftir erfiðleikagráðu Svo er hér hlekkur á google maps sem sýnir alla staðina og gönguleiðirnar upp að ...

Lesa meira

Fella- og fjallgönguverkefnið "Upp í sveit 2021"

8. júlí 2021

Óskalögin við orgelið hjá Jóni Bjarnasyni á fimmtudögum

Óskalögin við orgelið er viðburður fyrir alla sem hafa gaman af því að hlusta á tónlist og sérstaklega að fá að velja næsta lag! Jón Bjarnason Organisti Skálholtsdómkirkju er eins og lifandi glymskratti því hann getur spilað nánast hvað sem er á orgelið. Viltu heyra hvernig Abba, Queen eða Kaleo ...

Lesa meira