Fréttir

5. maí 2021

Gönguferðir í Hrunamannahreppi í sumar 2021

Það er gaman að kynna hinar sívinsælu gönguferðir í Hrunamannhreppi í sumar. Í tuttugasta sinn er boðið upp á fjölbreyttar gönguferðir með leiðsögn og allir eru velkomnir með. Smellið hér til að sjá nánar um göngurnar

Lesa meira

Gönguferðir í Hrunamannahreppi í sumar 2021

7. apríl 2021

Bakarí á Flúðum

Því ber að fagna að Almar bakari opnar nýtt útibú frá bakaríi sínu á Flúðum á morgun. Hrunamenn, nærsveitungar, gestir og gangandi geta nú fengið nýbakað brauð á Flúðum. Það hljómar vel.

Lesa meira

Bakarí á Flúðum

29. mars 2021

Páskar

Við upplífðum óvanalega páska fyrir ári síðan og allt stefnir í eitthvað svipað um þessa páska. Að öllu jöfnu er páskafríið eitt lengsta og besta fjölskyldufrí ársins og mikil ferðahelgi, en ljóst er að minna verður um ferðalög þetta árið vegna fjöldatakmarkana. En engu að síður má búast við að e...

Lesa meira

Páskar

23. mars 2021

Tjaldar við Laugarvatn 23.3.2021

Þessir þrír höfðu það huggulegt við Laugarvatn í dag eftir langt flug. Alltaf vorlegt þegar tjaldurinn birtist.

Lesa meira

Tjaldar við Laugarvatn 23.3.2021

12. mars 2021

Ein sterk vefgátt inn í landið www.visiticeland.com

Heildstæð landkynningar- og upplýsingaþjónustu fyrir ferðamenn undir merkjum Visit Iceland. Markaðs- og upplýsingavefinn visiticeland . com verður nú miðpunktur upplýsingamiðlunar til ferðamanna ásamt þeim samfélagsmiðlum og öðrum dreifileiðum sem vefurinn nýtir. Öflug upplýsingagjöf til erlendra...

Lesa meira

2. febrúar 2021

Vetrarfegurð í Uppsveitum

Gullfoss í klakaböndum og Þingvellir í froststillu

Lesa meira

Vetrarfegurð í Uppsveitum

2. febrúar 2021

Ert þú með hugmynd

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UPPBYGGINGARSJÓÐ SUÐURLANDS, VORÚTHLUTUN 2021 Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2021. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar...

Lesa meira

7. janúar 2021

Ábyrg ferðaþjónusta - Friðheimar

Á degi ábyrgrar ferðaþjónustu afhenti forseti Íslands hvatningarverðlaun. Það voru þau hjónin Helena Hermundardóttir og Knútur Ármann í Friðheimum sem hlutu verðlaunin í ár. Fyrirmyndarfyrirtæki ábyrgrar ferðaþjónustu. Hér má sjá afhendinguna og þau orð sem sögð voru við það tilefni. Innilega til...

Lesa meira

Ábyrg ferðaþjónusta - Friðheimar

22. desember 2020

Gleðileg jól

Gleðileg jól. Sendum landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Vonum að árið 2021 færi okkur öllum góða heilsu, gæfu og gleði.

Lesa meira

Gleðileg jól