Fréttir

28. nóvember 2022

Jólamarkaður á Flúðum

Aðventan er ljúfur tími til njóta samverustunda. Laugardaginn 3. desember verður haldinn jólamarkaður í félagsheimili Hrunamanna á Flúðum. Allir velkomnir. Tónlist, markaður, kakó og vöfflur. Viðburður á FB

Lesa meira

Jólamarkaður á Flúðum

25. nóvember 2022

Gullna Hringborðið sett á laggirnar

Gullna hringborðið sett á laggirnar Nýr samráðsvettvangur um þróun ferðaþjónustu sem tengist Gullna hringnum, Gullna hringborðið, hefur tekið til starfa. Fyrsti fundur var haldinn á Þingvöllum í gestastofunni á Hakinu. Þar komu saman fulltrúar opinberra stofnana sem fara með málefni tengd Gullna ...

Lesa meira

Gullna Hringborðið sett á laggirnar

25. nóvember 2022

Sóknarfæri í nýsköpun

Kynningarfundur á netinu Sóknarfæri í nýsköpun er átta vikna sunnlenskur viðskiptahraðall þar sem áhersla er lögð á verkefni sem tengjast orku, mat og líftækni, ferðaþjónustu og skapandi greinum. Hraðlinum verður stýrt af Svövu Björk Ólafsdóttur stofnanda RATA sem jafnframt leiðir kynningarfundin...

Lesa meira

Sóknarfæri í nýsköpun

8. nóvember 2022

Aðventan nálgast, tími til að njóta

Senn gengur aðventan í garð með öllu sem henni tilheyrir, þessum tíma fylgja kertaljós og alls kyns notaleg samvera með góðu fólki. Viðburðir framundan eru skráðir hér inn jafnóðum og fregnir um þá berast og einnig eru þeir færðir inn á viðburðasíðu uppsveitanna á Facebook

Lesa meira

Aðventan nálgast, tími til að njóta

3. október 2022

Uppsveitir 2040

Áhugaverður viðburður á Flúðum fimmtudaginn 6. október. Atvinnumálin rædd og spáð í framtíðina. Ekki missa af þessu. Smellið hér Atvinnumálaþing

Lesa meira

Uppsveitir 2040

26. september 2022

Atvinnumálaþing Uppsveitanna 6. október á Flúðum

Atvinnumálaþing Hafin er vinna við atvinnumálastefnu uppsveitanna fjögurra. Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur standa að þeirri vinnu í samstarfi við sviðsstjóra þróunarsviðs SASS. Atvinnumálaþing verður haldið á Flúðum fimmtudaginn 6. o...

Lesa meira

Atvinnumálaþing Uppsveitanna 6. október á Flúðum

15. september 2022

Ert þú með hugmynd ?

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í UPPBYGGINGARSJÓÐ SUÐURLANDS, HAUSTÚTHLUTUN 2022 Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2022. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki...

Lesa meira

Ert þú með hugmynd ?

5. september 2022

Nýsköpun í matvælaframleiðslu

Ráðstefna Orkídeu og Lbhí um nýsköpun og tækifæri í matvælaframleiðslu 8. september. kl. 9:00-12:15. Hótel Selfoss.

Lesa meira

Nýsköpun í matvælaframleiðslu

31. ágúst 2022

Dagskrá og kort - Uppskeruhátíð 3.sept

Dagskrá Uppskeruhátíðar 3. september, Flúðir og nágrenni Uppskerumessa í Hrunakirkju kl. 11:00 laugardaginn 3. sept. Leikir og hressing á eftir. Samvera fyrir alla fjölskylduna! Allir hjartanlega velkomnir Félagsheimilið á Flúðum Matarkistan markaður kl. 13:00-17:00 Matvæli úr sveitinni. Alls kyn...

Lesa meira

Dagskrá og kort - Uppskeruhátíð  3.sept