Fréttir

29. júní 2023

Englar og menn

Hin árlega tónlistarhátíð, Englar og menn í Strandarkirkju hefst sunnudaginn 2. júlí nk. og stendur yfir í júlímánuði með tónleikum á sunnudögum kl. 14. Á fyrstu tónleikunum koma fram Björg Þórhallsdóttir sópran, Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Elísabet Waage hörpuleikari og Hilmar Örn Agnarsson organ...

Lesa meira

Englar og menn

23. júní 2023

Gullna hringborðið ræðir öryggismál í byrjun sumars

Gullna hringborðið kom saman á ný á Þingvöllum við upphaf sumars Gullna hringborðið er samráðsvettvangur þeirra sem koma að ferðaþjónustu og stjórnsýslu með einum eða öðrum hætti á Gullna hringnum og er öllum fagnað í samstarfið. Stóra viðfangsefnið er sem fyrr “Hvernig ætlum við saman að takast ...

Lesa meira

Gullna hringborðið ræðir öryggismál  í byrjun sumars

22. júní 2023

Atvinnumálastefna Uppsveita 2023-2027

Fjögur sveitarfélög Uppsveita Árnessýslu hafa samþykkt sameiginlega atvinnumálastefnu. Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur. Leitast er við að setja fram raunhæf markmið, stefnan er sett fram á einfaldan máta og til skamms tíma, en gert ráð...

Lesa meira

Atvinnumálastefna Uppsveita 2023-2027

16. júní 2023

17. júní 2023 í Uppsveitum

Haldið er upp á þjóðhátíðardaginn í öllum byggðakjörnum Uppsveitanna. Allir eru velkomnir. Bláskógabyggð - Reykholt Laugarvatn Grímsnes- og Grafningshreppur - Sólheimar Hrunamannahreppur - Flúðir

Lesa meira

17. júní 2023 í Uppsveitum

1. júní 2023

Kórinn Kliður í Eyvindartungu 3. júní

Kórinn Kliður býður gestum notalega og afslappaða síðdegistónleika í sveitasælunni í Eyvindartungu laugardaginn 3. júní. Sjá nánar um efnisskrá hér Kliður choir invites you to a cozy, relaxed afternoon concert in lovely Eyvindartunga this Saturday, june 3. more here

Lesa meira

22. maí 2023

Sumartónleikar í Skálholti 2023

Sumartónleikar í Skálholti verða haldnir 28. júní - 9. júlí dagskránna má skoða hér www.sumartonleikar.is Sumartónleikarnir fengu úthlutað styrk úr barnamenningarsjóði fyrir spennandi verkefni. Angela Árnadóttir verkefnastjóri barnastarfs sumartónleikanna hannaði verkefnið sem ber heitið "Óður ti...

Lesa meira

Sumartónleikar í Skálholti 2023

28. apríl 2023

Sumarið lítur vel út

Sumarið í Uppsveitum Árnessýslu lýtur vel út og þrátt fyrir örlítinn afturkipp í veðrinu eru menn fullir bjartsýni. Farfuglarnir komnir og sumir þeirra meira að segja búnir að verpa. Jarðarberin íslensku eru komin og sitthvað fleira sem minnir á sólríka sumardaga. Gleðilegt ferða sumar.

Lesa meira

Sumarið lítur vel út

31. mars 2023

Páskar framundan

Nú nálgast páskafríið með tilheyrandi ferðalögum og samveru fjölskyldu og vina. Þjónustuaðilar í Uppsveitum bjóða gesti velkomna. Gleðilega páska, njótið alls þess sem hér er í boði af gæðaþjónustu og upplifun. Farið varlega og komið heil heim. Þessi fallegi krossnefur er kominn í garðinn og er í...

Lesa meira

Páskar framundan

28. mars 2023

Vetrarfegurð í Uppsveitum

Norðurljósin hafa leikið við okkur .

Lesa meira

Vetrarfegurð í Uppsveitum