Fréttir
29. júní 2023
Englar og menn
Hin árlega tónlistarhátíð, Englar og menn í Strandarkirkju hefst sunnudaginn 2. júlí nk. og stendur yfir í júlímánuði með tónleikum á sunnudögum kl. 14. Á fyrstu tónleikunum koma fram Björg Þórhallsdóttir sópran, Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Elísabet Waage hörpuleikari og Hilmar Örn Agnarsson organ...
23. júní 2023
Gullna hringborðið ræðir öryggismál í byrjun sumars
Gullna hringborðið kom saman á ný á Þingvöllum við upphaf sumars Gullna hringborðið er samráðsvettvangur þeirra sem koma að ferðaþjónustu og stjórnsýslu með einum eða öðrum hætti á Gullna hringnum og er öllum fagnað í samstarfið. Stóra viðfangsefnið er sem fyrr “Hvernig ætlum við saman að takast ...
22. júní 2023
Atvinnumálastefna Uppsveita 2023-2027
Fjögur sveitarfélög Uppsveita Árnessýslu hafa samþykkt sameiginlega atvinnumálastefnu. Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur. Leitast er við að setja fram raunhæf markmið, stefnan er sett fram á einfaldan máta og til skamms tíma, en gert ráð...
16. júní 2023
17. júní 2023 í Uppsveitum
Haldið er upp á þjóðhátíðardaginn í öllum byggðakjörnum Uppsveitanna. Allir eru velkomnir. Bláskógabyggð - Reykholt Laugarvatn Grímsnes- og Grafningshreppur - Sólheimar Hrunamannahreppur - Flúðir
1. júní 2023
Kórinn Kliður í Eyvindartungu 3. júní
Kórinn Kliður býður gestum notalega og afslappaða síðdegistónleika í sveitasælunni í Eyvindartungu laugardaginn 3. júní. Sjá nánar um efnisskrá hér Kliður choir invites you to a cozy, relaxed afternoon concert in lovely Eyvindartunga this Saturday, june 3. more here
22. maí 2023
Sumartónleikar í Skálholti 2023
Sumartónleikar í Skálholti verða haldnir 28. júní - 9. júlí dagskránna má skoða hér www.sumartonleikar.is Sumartónleikarnir fengu úthlutað styrk úr barnamenningarsjóði fyrir spennandi verkefni. Angela Árnadóttir verkefnastjóri barnastarfs sumartónleikanna hannaði verkefnið sem ber heitið "Óður ti...
28. apríl 2023
Sumarið lítur vel út
Sumarið í Uppsveitum Árnessýslu lýtur vel út og þrátt fyrir örlítinn afturkipp í veðrinu eru menn fullir bjartsýni. Farfuglarnir komnir og sumir þeirra meira að segja búnir að verpa. Jarðarberin íslensku eru komin og sitthvað fleira sem minnir á sólríka sumardaga. Gleðilegt ferða sumar.
31. mars 2023
Páskar framundan
Nú nálgast páskafríið með tilheyrandi ferðalögum og samveru fjölskyldu og vina. Þjónustuaðilar í Uppsveitum bjóða gesti velkomna. Gleðilega páska, njótið alls þess sem hér er í boði af gæðaþjónustu og upplifun. Farið varlega og komið heil heim. Þessi fallegi krossnefur er kominn í garðinn og er í...