24. júlí

NÝIR RATLEIKIR

KYNNING

Við höfum verið að prófa okkur áfram og nýta okkur tæknina til að miðla upplýsingum og afþreyingu til fólks, til að efla það í að kanna umhverfið og hreyfa sig. Eitt af verkefnunum sem við erum að vinna að er app sem heitir Turfhunt. Þetta forrit, sem er hannað fyrir snjalltæki, er íslenskt hugvit og býður upp á ratleiki þar sem bæði er hægt að miðla fróðleik og búa til léttar keppnir.

Nú eru nokkrir leikir komnir inn og bjóðum við ykkur að taka þátt í þeim. Til þess þarf að ná í appið Turfhunt sem á að virka í öllum snjalltækjum.

Linkur inn á Turfhunt í appstore : ms.turfhunt.net/index.html#/projects

Linkur inn á Turfhunt í playstore: https://play.google.com/store/apps/details?id=com.locatify.treasurehunt&hl=is

Þegar appið er komið í tækið er auðvelt að kanna hvað er í boði á þeim stað sem þið eruð. Hér í uppsveitunum er nú komir nokkrir leikir.

Þegar ferðist er um sveitirnar eru þessir fræðsluleikir í boði:

·       Grímsnes- og Grafningshreppur

·       Hrunamannahreppur

·       Upp í sveit (Skeið- og Gnúpverjahreppur) 

·       Bláskógabyggð

·       Litli hringurinn (Flúðir)

Páskar

Páskarnir nálgast og þá er gjarnan margt um manninn í Uppsveitum. Fjölbreytt þjónusta er ævinlega í boði gisting, veitingar, alls kyns afþreying og...

Lesa meira

Vortónleikar ML kórsins 2022

Árlegir vortónleikar Menntaskólans að Laugarvatni í Skálholtsdómkirkju 27. og 28. apríl. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00 húsið opnar kl. 19:30. Alla...

Lesa meira

Kemur ekki vor að liðnum vetri

„Kemur ekki vor að liðnum vetri“ Vörðukórinn lýkur vetrarstarfi sínu með tónleikum í Skálholti miðvikudagskvöldið 13. apríl kl. 20:00. Viðburður á FB

Lesa meira

Frá 1. janúar 2021 13:03

Viðburðir á FB allt árið

Fjölbreyttir viðburðir birtast jafnóðum á Facebook síðunni okkar Uppsveitir South Iceland

Lesa meira

4. maí 2022 09:35 - 27. ágúst 2022 09:35

Gönguferðir í Hrunamannahreppi 2022

Hér er linkur á FB síðuna "Gönguferðir í Hrunamannahreppi"

Lesa meira