8. nóvember

Aðventan nálgast, tími til að njóta

Senn gengur aðventan í garð með öllu sem henni tilheyrir, þessum tíma fylgja kertaljós og alls kyns notaleg samvera með góðu fólki.  
Viðburðir framundan eru skráðir hér inn jafnóðum og fregnir um þá berast og einnig eru þeir færðir inn á viðburðasíðu uppsveitanna á  Facebook