28. nóvember

Jólamarkaður á Flúðum

Aðventan er ljúfur tími til njóta samverustunda. Laugardaginn 3. desember verður haldinn jólamarkaður í félagsheimili Hrunamanna á Flúðum.  Allir velkomnir.
Tónlist, markaður, kakó og vöfflur.

Viðburður á FB