9. mars 2018
Menningarmars í Hrunamannahreppi
Hér má fylgjast með viðburðum á Menningarmars Alltaf eitthvað að bætast við
4. desember 2017
Opnunartímar fyrirtækja um jól og áramót
Opnunartími fyrirtækja í Uppsveitum Árnessýslu Þingvellir Opnunartímar um jólin 24. desember opið 09-12 25. des Lokað. 31. des opið 09-14 1. janúar opið 11- 18 Farmers Bistro , veitingahús Flúðasveppa á Flúðum Lokað 20.12.2017 - 29.12.2017 og lokað 01.01.18 - 02.01.18 Annars hefðbundinn opnunartí...
27. nóvember 2017
Áfangastaðaáætlanir DMP
Hver er framtíðarsýn Suðurlands sem ferðaþjónustusvæði? Hvar viljum við vera eftir þrjú ár? Hvaða hlutverk viljum við að ferðaþjónustan spili á áfangastað? Frá því á vormánuðum hefur verið unnið að gerð áfangastaðaáætlunar DMP fyrir Suðurland og hefur sú vinna farið vel af stað. Skipað var í vinn...
10. október 2017
Menningarminjadagurinn 14. október
Evrópski menningarminjadagurinn 14. október Í tilefni af evrópska menningarminjadeginum 2017 sem ber yfirskriftina Maður og náttúra verður tekið á móti gestum á milli kl 12 og 16 þann 14. október í Laugarvatnshellum í Bláskógabyggð. Hellarnir tveir hafa verið höggnir í móberg í Reyðarbarm ofan La...
26. september 2017
Tónleikar í Skálholti
Kammerkór Seltjarnarneskirkju: Feðgar á ferð og flugi Miðvikudaginn 4. október nk. kl.19.30 heldur Kammerkór Seltjarnarneskirkju hausttónleika í Skálholtskirkju. Stjórnandi er Friðrik Vignir Stefánsson organisti Seltjarnarneskirkju. Í Kammerkórnum er söngfólk sem hefur ýmist lokið söngnámi eða he...
6. september 2017
Tafir á vegum vegna fjárrekstra
Föstudaginn 8. september og laugardaginn 9. september má búast við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna fjárrekstra. Föstudaginn 8 .september 2017: Biskupstungnabraut F35 , milli Gullfoss og Geysis frá kl. 11:30 til 13:30. Skeiða- og Hrunamannavegur F30 við Gýgjarhól milli kl. ...
3. september 2017
Lýðheilsugöngur í september
Lýðheilsugöngur í Reykholti í Bláskógabyggð í samstarfi við FÍ. Alla miðvikudaga í september kl. 18:00 Yfirlit yfir göngur sem verða í og við Reykholt í Bláskógabyggð: Dagsetning þema Umsjón 1. 6. sept. saga og menning Sveinn A. Sæland 2. 13. sept. vellíðan og heilsa Helgi Kjartansson 3. 20. sept...
17. ágúst 2017
Réttir í september
September Réttir í Uppsveitunum eru í september og þá má víða gera ráð fyrir töfum á vegum vegna fjárrekstra ! Tungnaréttir verða haldnar laugardaginn 9. september !! Helgina eftir þ.e. 15. og 16. september verða Hrunaréttir, Skaftholtsréttir og Reykjaréttir.
9. ágúst 2017
Tvær úr Tungunum 19. ágúst
Sveitahátíðin Tvær úr Tungunum fer fram í og við Aratungu í Reykholti þann 19. ágúst. Dagskráin er vegleg að vanda: 13:00 – 14:00. Knattþrautir í boði KSÍ. Fulltrúi frá KSÍ mun stjóna knattþrautum fyrir áhugasama. 14:00 – 16:00. Fagleg bollaspá, framkvæmd af sérfræðingi (verkfræðingi). Fyrir einh...