Fréttir

23. mars 2021

Tjaldar við Laugarvatn 23.3.2021

Þessir þrír höfðu það huggulegt við Laugarvatn í dag eftir langt flug. Alltaf vorlegt þegar tjaldurinn birtist.

Lesa meira

Tjaldar við Laugarvatn 23.3.2021

12. mars 2021

Ein sterk vefgátt inn í landið www.visiticeland.com

Heildstæð landkynningar- og upplýsingaþjónustu fyrir ferðamenn undir merkjum Visit Iceland. Markaðs- og upplýsingavefinn visiticeland . com verður nú miðpunktur upplýsingamiðlunar til ferðamanna ásamt þeim samfélagsmiðlum og öðrum dreifileiðum sem vefurinn nýtir. Öflug upplýsingagjöf til erlendra...

Lesa meira

2. febrúar 2021

Vetrarfegurð í Uppsveitum

Gullfoss í klakaböndum og Þingvellir í froststillu

Lesa meira

Vetrarfegurð í Uppsveitum

2. febrúar 2021

Ert þú með hugmynd

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UPPBYGGINGARSJÓÐ SUÐURLANDS, VORÚTHLUTUN 2021 Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2021. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar...

Lesa meira

7. janúar 2021

Ábyrg ferðaþjónusta - Friðheimar

Á degi ábyrgrar ferðaþjónustu afhenti forseti Íslands hvatningarverðlaun. Það voru þau hjónin Helena Hermundardóttir og Knútur Ármann í Friðheimum sem hlutu verðlaunin í ár. Fyrirmyndarfyrirtæki ábyrgrar ferðaþjónustu. Hér má sjá afhendinguna og þau orð sem sögð voru við það tilefni. Innilega til...

Lesa meira

Ábyrg ferðaþjónusta - Friðheimar

11. nóvember 2020

Þingvallavatn

Lesa meira

Þingvallavatn

28. október 2020

Skemmtileg ferð í boði 30. apríl - 2.maí

Bændaferðir bjóða uppá skemmtilega vorferð. Sunnlenskar sveitir með Hófý Suðurlandið bíður okkar með stórbrotna náttúru, fjölda sagna og spennandi áfangastaði í þessari skemmtilegu ferð með okkar einu sönnu Hófý. Óhætt er að segja að hjarta Hófýjar hafi lengi slegið á Suðurlandi, en hún bjó í Ská...

Lesa meira

15. október 2020

Hakkaþon - lausnamót - nýsköpunarkeppni

Fyrsta Hacking Hekla fer fram á Suðurlandi dagana 16.-18. október í góðu samstarfi við Samtök Sunnlenskra Sveitafélaga og Nordic Food in Tourism. Nordic Food in Tourism er norrænt samstarfsverkefni sem er ætlað að vekja athygli á þeim verðmætum sem liggja í staðbundinni matvælaframleiðslu og mata...

Lesa meira

Hakkaþon - lausnamót -  nýsköpunarkeppni

28. september 2020

Ert þú með hugmynd - styrkir í boði

Uppbyggingasjóður Suðurlands auglýsir styrki. Opið fyrir umsóknir til 6. október 2020 Nánar um styrkumsóknir HÉR Markmiðin eru : Að styðja atvinnuskapandiog/eða framleiðniaukandi verkefni Að styðja nýsköpun og verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs Að efla menningarstarfsemi og listsköpun ...

Lesa meira

15. september 2020

Riff í kringum landið - í Reykholti

Riff í Reykholti 22. september

Lesa meira

Riff í kringum landið - í Reykholti