8. ágúst 2016
Tvær úr Tungunum 13. ágúst
Sveitahátíðin "Tvær úr Tungunum" verður haldin laugardaginn 13. ágúst. Tvær úr Tungunum 2016 Dagskrá í Reykholti 10:00- 18:00 Sundlaugin opin frítt í sund fyrir alla 10:00 Uppsveitahringurinn 2016, hlaupið og hjólað, Hjólað 10km og 46km. Hlaupið 10km skráning á www.hlaup.is Aratunga 13:00-17:00 L...
26. júlí 2016
Verslunarmannahelgin viðburðir í Uppsveitum
Mesta ferðahelgi ársins er framundan og margt um að vera í Uppsveitunum líkt og endranær. Svo engum ætti að leiðast. Svo er auðvitað oopið á öllum okkar frábæru ferðaþjónustustöðum. Á Flúðum verður hátíð og fjölbreytt skemmtun í boði. Helst er að nefna traktorstorfæruna og árvissa furðubátakeppni...
25. júní 2016
Pílagrímaganga 3. hluti
Þriðji hluti pílagrímagöngu Strandarkirkja-Skálholt 2016 Næstkomandi sunnudag verður gengin þriðja dagleið í nýrri fimm daga pílagrímagöngu frá Strandarkirkju a lla leið heim í Skálholt. Það er Ferðafélag Íslands sem skipuleggur gönguna ásamt undirbúningsnefnd. Fararstjórar í þessari ferð eru þei...
1. júní 2016
List í gamla fjósinu í Hruna
Gamla fjósið í Hruna Opin vinnustofa listamanns Gréta Gísladóttir myndlistarmaður starfar í gömlu fjósi á prestsetrinu í Hruna í Hrunamannahreppi, rétt austan við Flúðir. Gréta útskrifaðist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2011 eftir þriggja ára nám við skólann. Hún hafði áður numið í myndlist og...
20. apríl 2016
Pub Quiz á Flúðum
Laugardaginn 23. apríl á Grund Flúðum kl. 21-01:00 Bjartur Logi trúbador verður með Pub Quiz, söng og gleði. Pizzaofninn í gangi Rizzopizzur 10" á kr 1.500 og stór kaldur á kr 750 Sumardaginn fyrsta vaffla mrjóma/kaffi/kakó kr. 950
11. apríl 2016
Uppsveitabrosið afhent
Uppsveitabrosið 2015 Bros frá Uppsveitunum er viðurkenning sem veitt er árlega einstaklingi eða fyrirtæki. Að þessu sinni var það Sigurður Sigursveinsson framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands sem hlaut brosið. Sigurður stýrir Háskólafélagi Suðurlands styrkum höndum og góð samvinna er aðalsmer...
21. mars 2016
Páskar í Uppsveitum sundlaugar
Páskafríið framundan og trúlega verður mikil umferð í Uppsveitunum og góðir gestir að njóta frísins að vanda. Sundlaugarnar eru sívinsælar og góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sundlaugin á Borg. www.gogg.is 480 5530 Vetraropnun: mánudaga-fimmtudaga 14:00-22:00 föstudaga lokað laugardaga-sunnu...
22. febrúar 2016
Viðurkenningar og Árshátíð
Árshátíð ferðaþjónustunnar á Suðurlandi var haldin sl. föstudag á vegum Markaðsstofu Suðurlands. Fyrst var efnt til málþings með fróðlegum erindum og að þeim loknum farið í örferð um Flóann. Um kvöldið var svo borðhald, skemmtun, tónlist og dansað fram á nótt. Af þessu tilefni voru tvær viðurkenn...
3. febrúar 2016
Lyfja Laugarási
Breyttur opnunartími frá 1. febrúar 2016.<br />kl. 10-16:30 mánudaga til fimmtudaga og<br />kl. 10-13:00 á föstudögum<br />Verslum í heimabyggð